Liverpool fjórða liðið til að leika 40 leiki án þess að tapa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2020 23:15 Klopp má vera ánægður með árangur Liverpool undanfarið. Vísir/Getty Sigur Liverpool á Wolves var þeirra 22 sigurleikur á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni, í aðeins 23 leikjum. Liðið er með 16 stiga forystu á Manchester City ásamt því að eiga leik til góða. Sigurinn þýðir einnig það að Liverpool hefur nú leikið 40 leiki í röð án þess að bíða ósigur. Eru þeir aðeins fjórða liðið til að ná þeim árangri í efstu deild á Englandi. Af þessum 40 leikjum þá hefur Liverpool unnið 35 og gert aðeins fimm jafntefli. Þá var þetta 14. sigurleikur liðsins í röð en 1-1 jafntefli liðsins á Old Trafford gegn Manchester United er eini deildarleikurinn sem þeim hefur mistekist að sækja sigur í til þessa á leiktíðinni. Metið yfir flesta leiki án þess að bíða ósigur í efstu deild á Englandi er sem stendur 49 leikir en hið Ósigrandi lið Arsenal setti það met á árunum 2003 og 2004. Þeirra met féll á Old Trafford er liðið beið 2-0 ósigur gegn Manchester United. Chelsea undir stjórn José Mourinho tók við keflinu en liðið, með Eið Smára Guðjohnsen innanborðs, lék 40 leiki án ósigurs á árunum 2004-2005. Þar áður þarf að fara aftur til áranna 1977 og 1978 en þá lék Nottingham Forest, undir stjórn Brian Clough, 42 leiki án þess að bíða ósigurs. Hvort Liverpool takist að slá met Arsenal verður að koma í ljós en sem stendur er ekkert sem virðist geta stöðvað Jürgen Klopp og lærisveina hans. Full time: Wolves 1-2 Liverpool 16 points clear, 15 games to play. 40 league games unbeaten (joint 2nd best in PL history) pic.twitter.com/rkyrX2pAuP— This Is Anfield (@thisisanfield) January 23, 2020 Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram Liverpool vann 2-1 sigur á útivelli gegn Wolves er liðin mættust á Molineux-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23. janúar 2020 22:00 Þekktur stuðningsmaður Man. City heldur því fram að Liverpool hafi keypt sér titilinn Það er mikið gert úr eyðslu Manchester City í sína leikmenn en minna úr eyðslu Liverpool. Liverpool er svo gott búið að tryggja sér enska titilinn og enda tveggja ára sigurgöngu Manchester City. Voru það peningarnir sem skiluðu Liverpool á toppinn? 23. janúar 2020 09:30 Liverpool getur jafnað met Arsenal á Etihad Liverpool er tíu leikjum frá því að jafna met Arsenal eftir flesta deildarleiki í röð án taps. 23. janúar 2020 14:15 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Sigur Liverpool á Wolves var þeirra 22 sigurleikur á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni, í aðeins 23 leikjum. Liðið er með 16 stiga forystu á Manchester City ásamt því að eiga leik til góða. Sigurinn þýðir einnig það að Liverpool hefur nú leikið 40 leiki í röð án þess að bíða ósigur. Eru þeir aðeins fjórða liðið til að ná þeim árangri í efstu deild á Englandi. Af þessum 40 leikjum þá hefur Liverpool unnið 35 og gert aðeins fimm jafntefli. Þá var þetta 14. sigurleikur liðsins í röð en 1-1 jafntefli liðsins á Old Trafford gegn Manchester United er eini deildarleikurinn sem þeim hefur mistekist að sækja sigur í til þessa á leiktíðinni. Metið yfir flesta leiki án þess að bíða ósigur í efstu deild á Englandi er sem stendur 49 leikir en hið Ósigrandi lið Arsenal setti það met á árunum 2003 og 2004. Þeirra met féll á Old Trafford er liðið beið 2-0 ósigur gegn Manchester United. Chelsea undir stjórn José Mourinho tók við keflinu en liðið, með Eið Smára Guðjohnsen innanborðs, lék 40 leiki án ósigurs á árunum 2004-2005. Þar áður þarf að fara aftur til áranna 1977 og 1978 en þá lék Nottingham Forest, undir stjórn Brian Clough, 42 leiki án þess að bíða ósigurs. Hvort Liverpool takist að slá met Arsenal verður að koma í ljós en sem stendur er ekkert sem virðist geta stöðvað Jürgen Klopp og lærisveina hans. Full time: Wolves 1-2 Liverpool 16 points clear, 15 games to play. 40 league games unbeaten (joint 2nd best in PL history) pic.twitter.com/rkyrX2pAuP— This Is Anfield (@thisisanfield) January 23, 2020
Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram Liverpool vann 2-1 sigur á útivelli gegn Wolves er liðin mættust á Molineux-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23. janúar 2020 22:00 Þekktur stuðningsmaður Man. City heldur því fram að Liverpool hafi keypt sér titilinn Það er mikið gert úr eyðslu Manchester City í sína leikmenn en minna úr eyðslu Liverpool. Liverpool er svo gott búið að tryggja sér enska titilinn og enda tveggja ára sigurgöngu Manchester City. Voru það peningarnir sem skiluðu Liverpool á toppinn? 23. janúar 2020 09:30 Liverpool getur jafnað met Arsenal á Etihad Liverpool er tíu leikjum frá því að jafna met Arsenal eftir flesta deildarleiki í röð án taps. 23. janúar 2020 14:15 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram Liverpool vann 2-1 sigur á útivelli gegn Wolves er liðin mættust á Molineux-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23. janúar 2020 22:00
Þekktur stuðningsmaður Man. City heldur því fram að Liverpool hafi keypt sér titilinn Það er mikið gert úr eyðslu Manchester City í sína leikmenn en minna úr eyðslu Liverpool. Liverpool er svo gott búið að tryggja sér enska titilinn og enda tveggja ára sigurgöngu Manchester City. Voru það peningarnir sem skiluðu Liverpool á toppinn? 23. janúar 2020 09:30
Liverpool getur jafnað met Arsenal á Etihad Liverpool er tíu leikjum frá því að jafna met Arsenal eftir flesta deildarleiki í röð án taps. 23. janúar 2020 14:15