Óvissustig enn í gildi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum; Flughált víða um land Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. janúar 2020 12:00 Varað er við flughálku víða á landinu. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum þar sem flóð hafa ekki þegar fallið. Líkur eru taldar á vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Frystir í nótt og von á næstu lægð á miðvikudaginn. Líkur eru taldar á töluverðum vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og á morgun eftir sunnan hvassviðri eða storm sem gekk yfir landið í nótt. Varað er við því að flughálka geti myndast þegar blotnar á svelli eða þjöppuðum snjó. „Í dag þá verður suðvestanátt á öllu landinu, hún verður víðast hvar 13-20 m/s en getur víðast hvar farið upp í 25 á stöku stað vegna landslags. Það verða skúrir um vestanvert landið en úrkomulítið Norðaustan og austanlands,“ sagði Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Von er á að veðrið verði verst á Vestfjörðum og Norðurlandinu. „Það kólnar í nótt og frystir seinni part nætur og frost víðast hvar á landinu á morgun,“ sagði Eiríkur. Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á norðanverðum Vestfjörðum. Í gærkvöld byrjaði að hlýna verulega og upp úr miðnætti tók að rigna. Búast má við því að snjóflóð geti fallið úr óhlupnum farvegum vegna hitabreytinga og þegar fer að rigna niður í snjóþekjuna. Ekki er talin hætta á flóðum þar sem snjóflóð féllu í liðinni viku. „Það er óvissustig í gildi eins og er en snjóflóðadeildin fylgist vel með því máli, framvindu þar,“ sagði Eiríkur. Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi víðast hvar á landinu. „Það er von á næstu lægð með hlýindi og rigningu á miðvikudaginn. Lítur út fyrir að það verði suðvestanátt og mikil hlýindi, allt upp í 12 stiga hita og rigning um mest allt land,“ sagði Eiríkur. Veður Tengdar fréttir Varað við flughálku víða um land Hvassviðri sem gengur yfir landið gerir hálkuna víða enn viðsjárverðari en ella. 19. janúar 2020 10:38 Væta, hláka og leysingar í dag Appelsínugular og gular viðvaranir eru áfram í gildi á landinu fram eftir degi og kvöldi. 19. janúar 2020 07:28 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum þar sem flóð hafa ekki þegar fallið. Líkur eru taldar á vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Frystir í nótt og von á næstu lægð á miðvikudaginn. Líkur eru taldar á töluverðum vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og á morgun eftir sunnan hvassviðri eða storm sem gekk yfir landið í nótt. Varað er við því að flughálka geti myndast þegar blotnar á svelli eða þjöppuðum snjó. „Í dag þá verður suðvestanátt á öllu landinu, hún verður víðast hvar 13-20 m/s en getur víðast hvar farið upp í 25 á stöku stað vegna landslags. Það verða skúrir um vestanvert landið en úrkomulítið Norðaustan og austanlands,“ sagði Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Von er á að veðrið verði verst á Vestfjörðum og Norðurlandinu. „Það kólnar í nótt og frystir seinni part nætur og frost víðast hvar á landinu á morgun,“ sagði Eiríkur. Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á norðanverðum Vestfjörðum. Í gærkvöld byrjaði að hlýna verulega og upp úr miðnætti tók að rigna. Búast má við því að snjóflóð geti fallið úr óhlupnum farvegum vegna hitabreytinga og þegar fer að rigna niður í snjóþekjuna. Ekki er talin hætta á flóðum þar sem snjóflóð féllu í liðinni viku. „Það er óvissustig í gildi eins og er en snjóflóðadeildin fylgist vel með því máli, framvindu þar,“ sagði Eiríkur. Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi víðast hvar á landinu. „Það er von á næstu lægð með hlýindi og rigningu á miðvikudaginn. Lítur út fyrir að það verði suðvestanátt og mikil hlýindi, allt upp í 12 stiga hita og rigning um mest allt land,“ sagði Eiríkur.
Veður Tengdar fréttir Varað við flughálku víða um land Hvassviðri sem gengur yfir landið gerir hálkuna víða enn viðsjárverðari en ella. 19. janúar 2020 10:38 Væta, hláka og leysingar í dag Appelsínugular og gular viðvaranir eru áfram í gildi á landinu fram eftir degi og kvöldi. 19. janúar 2020 07:28 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Varað við flughálku víða um land Hvassviðri sem gengur yfir landið gerir hálkuna víða enn viðsjárverðari en ella. 19. janúar 2020 10:38
Væta, hláka og leysingar í dag Appelsínugular og gular viðvaranir eru áfram í gildi á landinu fram eftir degi og kvöldi. 19. janúar 2020 07:28