„Eins og að fara á Michelin-stað, kokkurinn er lasinn og það er einhver í starfskynningu í staðinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2020 13:30 Capers naut ekki við í oddaleik KR og ÍR um Íslandsmeistaratitilinn. vísir/vilhelm KR varð Íslandsmeistari í körfubolta karla í sjötta sinn í röð eftir sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik í DHL-höllinni á síðasta tímabili. ÍR-ingar komust í 2-1 með ævintýralegum sigri í þriðja leiknum í Vesturbænum en KR-ingar jöfnuðu í 2-2 með sigri í Seljaskóla. Í þeim leik handleggsbrotnaði Kevin Capers, bandarískur leikmaður ÍR. Hann var því fjarri góðu gamni í oddaleiknum. „Við vildum allan tímann hafa hann með. Það er mjög leiðinlegt þegar menn meiðast, sama hvort það eru manns eigin leikmenn eða aðrir. Það er fúlt,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, í annál um körfuboltaárið 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport milli jóla og nýárs. Pavel Ermolinskij og Jón Arnór Stefánsson tóku í sama streng og Ingi. „Þeir áttu það skilið, hann átti það skilið og við áttum líka skilið að fá besta mögulega liðið á móti okkur. Þetta var mjög leiðinlegt,“ sagði Pavel. „Það setti smá skugga á þetta. En með eða án hans, held ég að við hefðum verið tilbúnir í þá í fimmta leik,“ sagði Jón Arnór. Svali Björgvinsson, lýsari og körfuboltasérfræðingur, segir að ÍR-ingum hafi reynst erfitt að fylla skarð Capers og kom með skemmtilega samlíkingu. „Þetta var svolítið eins og að fara á Michelin-stað, kokkurinn er lasinn og það er einhver í starfskynningu í staðinn,“ sagði Svali. „ÍR-ingar voru vel þjálfaðir, ofboðslega skemmtilegir og mikil samheldni í liðinu. Þetta var ekki algjört loftskot. En því miður meiddist hann og það er hluti bara af íþróttum.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Oddaleikur KR og ÍR Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
KR varð Íslandsmeistari í körfubolta karla í sjötta sinn í röð eftir sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik í DHL-höllinni á síðasta tímabili. ÍR-ingar komust í 2-1 með ævintýralegum sigri í þriðja leiknum í Vesturbænum en KR-ingar jöfnuðu í 2-2 með sigri í Seljaskóla. Í þeim leik handleggsbrotnaði Kevin Capers, bandarískur leikmaður ÍR. Hann var því fjarri góðu gamni í oddaleiknum. „Við vildum allan tímann hafa hann með. Það er mjög leiðinlegt þegar menn meiðast, sama hvort það eru manns eigin leikmenn eða aðrir. Það er fúlt,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, í annál um körfuboltaárið 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport milli jóla og nýárs. Pavel Ermolinskij og Jón Arnór Stefánsson tóku í sama streng og Ingi. „Þeir áttu það skilið, hann átti það skilið og við áttum líka skilið að fá besta mögulega liðið á móti okkur. Þetta var mjög leiðinlegt,“ sagði Pavel. „Það setti smá skugga á þetta. En með eða án hans, held ég að við hefðum verið tilbúnir í þá í fimmta leik,“ sagði Jón Arnór. Svali Björgvinsson, lýsari og körfuboltasérfræðingur, segir að ÍR-ingum hafi reynst erfitt að fylla skarð Capers og kom með skemmtilega samlíkingu. „Þetta var svolítið eins og að fara á Michelin-stað, kokkurinn er lasinn og það er einhver í starfskynningu í staðinn,“ sagði Svali. „ÍR-ingar voru vel þjálfaðir, ofboðslega skemmtilegir og mikil samheldni í liðinu. Þetta var ekki algjört loftskot. En því miður meiddist hann og það er hluti bara af íþróttum.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Oddaleikur KR og ÍR
Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira