Lægðin á þriðjudag með „allra dýpstu lægðum“ og færir með sér mikinn vestanhvell Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2020 11:43 Gera má ráð fyrir að mikið hvassviðri fylgi lægðinni. Vísir/vilhelm Reikna má með því að lægð sem gengur yfir landið á þriðjudag verði „með allra dýpstu lægðum“ segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun. Á morgun spáir Veðurstofan hvassviðri eða stormi, 15 til 23 metrum á sekúndu á Austfjörðum og Suðausturlandi með staðbundnum vindhviðum sem geti náð 30 til 35 metrum á sekúndu.Sjá einnig: Þrjár lægðir á leiðinni til landsinsEinar segir í samtali við Vísi að lægðin sem komi í kjölfarið sé öllu verri vegna dýptar hennar og að reikna megi fastlega með því að frekari veðurviðvaranir verði gefnar út þegar nær dregur vegna hvassviðris. „Það er aðallega verið að horfa til þess að það geti orðið mjög hvasst og sérstaklega á eftir lægðinni á þriðjudag.“ Í færslu sinni á veðurvefnum Bliku segir Einar að ef spár gangi eftir skelli á „mikill vestanhvellur sunnan lægðarmiðjunnar þar sem kalt loftið vestan að þrengir sér undir mildara loft við miðju lægðarinnar.“ „Hins vegar er ekki enn sem komið er að sjá að verulega hvasst verði á undan skilum lægðarinnar.“ Þó segir hann að það muni vissulega hvessa. Veður Tengdar fréttir Viðvaranir í gildi á öllu landinu í dag Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. 4. janúar 2020 07:15 Þrjár lægðir á leiðinni til landsins Í dag má reikna með vind og rigningu eða slyddu víða á landinu. 5. janúar 2020 07:58 „Óveður fram á kvöld“ Eftir hádegi mun úrkoma snúast úr snjó yfir í rigningu. Mun þá vaxa í ám og lækjum og ágætt er að huga að niðurföllum til þess að tryggja að vatn eigi greiða leið þar um. 4. janúar 2020 11:38 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Reikna má með því að lægð sem gengur yfir landið á þriðjudag verði „með allra dýpstu lægðum“ segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun. Á morgun spáir Veðurstofan hvassviðri eða stormi, 15 til 23 metrum á sekúndu á Austfjörðum og Suðausturlandi með staðbundnum vindhviðum sem geti náð 30 til 35 metrum á sekúndu.Sjá einnig: Þrjár lægðir á leiðinni til landsinsEinar segir í samtali við Vísi að lægðin sem komi í kjölfarið sé öllu verri vegna dýptar hennar og að reikna megi fastlega með því að frekari veðurviðvaranir verði gefnar út þegar nær dregur vegna hvassviðris. „Það er aðallega verið að horfa til þess að það geti orðið mjög hvasst og sérstaklega á eftir lægðinni á þriðjudag.“ Í færslu sinni á veðurvefnum Bliku segir Einar að ef spár gangi eftir skelli á „mikill vestanhvellur sunnan lægðarmiðjunnar þar sem kalt loftið vestan að þrengir sér undir mildara loft við miðju lægðarinnar.“ „Hins vegar er ekki enn sem komið er að sjá að verulega hvasst verði á undan skilum lægðarinnar.“ Þó segir hann að það muni vissulega hvessa.
Veður Tengdar fréttir Viðvaranir í gildi á öllu landinu í dag Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. 4. janúar 2020 07:15 Þrjár lægðir á leiðinni til landsins Í dag má reikna með vind og rigningu eða slyddu víða á landinu. 5. janúar 2020 07:58 „Óveður fram á kvöld“ Eftir hádegi mun úrkoma snúast úr snjó yfir í rigningu. Mun þá vaxa í ám og lækjum og ágætt er að huga að niðurföllum til þess að tryggja að vatn eigi greiða leið þar um. 4. janúar 2020 11:38 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Viðvaranir í gildi á öllu landinu í dag Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. 4. janúar 2020 07:15
Þrjár lægðir á leiðinni til landsins Í dag má reikna með vind og rigningu eða slyddu víða á landinu. 5. janúar 2020 07:58
„Óveður fram á kvöld“ Eftir hádegi mun úrkoma snúast úr snjó yfir í rigningu. Mun þá vaxa í ám og lækjum og ágætt er að huga að niðurföllum til þess að tryggja að vatn eigi greiða leið þar um. 4. janúar 2020 11:38