Willian orðinn leikmaður Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 10:00 Willian í búningi Arsenal á heimasíðu félagsins. Mynd/Arsenal Arsenal hefur gengið frá samningi við Brasilíumanninn sem kemur á frjálsri sölu frá Chelsea. Samningur hins 32 ára gamla Willian rann út í sumar og hann fylgir eftir landa sínum David Luiz og fer frá Chelsea til nágrannanna í Arsenal. Willian skrifaði undir þriggja ára samning við Arsenal. Chelsea bauð honum líka samning en samningur Arsenal var mun betri. Arsenal staðfesti komu leikmannsins á sínum miðlum í morgun. New club. New colours. New beginnings. Welcome to The Arsenal, @WillianBorges88! pic.twitter.com/B7Tl01BXLe— Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020 „Ég lít svo á að hann sé leikmaður sem getur gert gæfumuninn fyri okkur,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, á heimasíðu félagsins. „Okkar markmið var að styrkja liðið með sóknarmiðjumanni og kantmönnum,“ sagði Mikel Arteta. Willian kom til Chelsea frá Anzhi árið 2013 og spilaði alls 339 leiki fyrir félagið. Hann var fimm stóra titla með Chelsea þar á meðal ensku deildina tvisvar sinnum og Evrópudeildina í fyrra. Tvisvar sinnum var hann valinn leikmaður ársins hjá félaginu. Willian shows off his new club colours pic.twitter.com/tJgWqSTM6s— B/R Football (@brfootball) August 14, 2020 Hann er leikmaður sem gefur okkur marga möguleika. Hann getur spilað í þremur eða fjórum mismunandi leikstöðum,“ sagði Arteta. Hann hefur upplifað allt í fótboltaheiminum en hefur samt metnað til að koma hingað og hjálpa félaginu að komast þangað sem það á heima,“ sagði Mikel Arteta. "It is the character that I want. The kind of player that when things get difficult in the game that wants to take responsibility, wants the ball and wants to win the game for the team." @m8arteta discusses the signing of @WillianBorges88 — Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020 Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Arsenal hefur gengið frá samningi við Brasilíumanninn sem kemur á frjálsri sölu frá Chelsea. Samningur hins 32 ára gamla Willian rann út í sumar og hann fylgir eftir landa sínum David Luiz og fer frá Chelsea til nágrannanna í Arsenal. Willian skrifaði undir þriggja ára samning við Arsenal. Chelsea bauð honum líka samning en samningur Arsenal var mun betri. Arsenal staðfesti komu leikmannsins á sínum miðlum í morgun. New club. New colours. New beginnings. Welcome to The Arsenal, @WillianBorges88! pic.twitter.com/B7Tl01BXLe— Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020 „Ég lít svo á að hann sé leikmaður sem getur gert gæfumuninn fyri okkur,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, á heimasíðu félagsins. „Okkar markmið var að styrkja liðið með sóknarmiðjumanni og kantmönnum,“ sagði Mikel Arteta. Willian kom til Chelsea frá Anzhi árið 2013 og spilaði alls 339 leiki fyrir félagið. Hann var fimm stóra titla með Chelsea þar á meðal ensku deildina tvisvar sinnum og Evrópudeildina í fyrra. Tvisvar sinnum var hann valinn leikmaður ársins hjá félaginu. Willian shows off his new club colours pic.twitter.com/tJgWqSTM6s— B/R Football (@brfootball) August 14, 2020 Hann er leikmaður sem gefur okkur marga möguleika. Hann getur spilað í þremur eða fjórum mismunandi leikstöðum,“ sagði Arteta. Hann hefur upplifað allt í fótboltaheiminum en hefur samt metnað til að koma hingað og hjálpa félaginu að komast þangað sem það á heima,“ sagði Mikel Arteta. "It is the character that I want. The kind of player that when things get difficult in the game that wants to take responsibility, wants the ball and wants to win the game for the team." @m8arteta discusses the signing of @WillianBorges88 — Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020
Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira