Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samúel Karl Ólason skrifar 13. ágúst 2020 18:00 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vegna tæknilegra vandamála virkar spilarinn hér í fréttinni ekki. Hægt er að horfa á fréttatímann á sjónvarpsvef Vísis hér. Tíu íbúar á deild hjúkrunarheimilisins Hömrum og fjórir starfsmenn eru í sóttkví eftir að starfsmaður í umönnun greindist með kórónuveiruna. Aðrar deildir heimilisins hafa verið lokaðar fyrir heimsóknum. Starfsmaðurinn hafði verið við störf í um tvær klukkustundir þegar hann fékk símtal um að náinn ættingi hafði greinst með veiruna. Deild á hjúkrunarheimilinu hefur verið sett í sóttkví og lokað hefur verið fyrir heimsóknir. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Sóttvarnarlæknir ráðleggur fólki að fresta veislum þar sem áfengi er haft um hönd meðan smit virðist dreift í samfélaginu. Reynslan bæði hér á landi og erlendis sýni að í slíkum aðstæðum hætti fólk oft að gæta að sér og þar með margfaldist hættan á að smitast af Covid-19. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Eins metra reglan í skólum gerir það að verkum að Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík geta boðið nemendum upp á aukið staðnám. Báðir skólar leggja áherslu á að þeir þurfi fjárstuðning frá ríkinu vegna aukins kostnaðar við útfærslu á skólahaldi. Lögregla fór í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Yfirlögregluþjónn brýnir fyrir fólki að sýna tillitssemi. Einnig verður rætt við íbúa á Hrafnistu sem segist ánægð með að gengið sé langt í að tryggja öryggi heimilismanna á tíma heimsfaraldurs. Hún segist fegin því að búa ekki ein á veirutímum. Einnig verður rætt við veðurfræðing um hitamet sem fallið hafa á Austurlandi í dag og bændur í Þistilfirði sem sitja uppi með úldnandi hval í sjávarlóni í firðinum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira
Vegna tæknilegra vandamála virkar spilarinn hér í fréttinni ekki. Hægt er að horfa á fréttatímann á sjónvarpsvef Vísis hér. Tíu íbúar á deild hjúkrunarheimilisins Hömrum og fjórir starfsmenn eru í sóttkví eftir að starfsmaður í umönnun greindist með kórónuveiruna. Aðrar deildir heimilisins hafa verið lokaðar fyrir heimsóknum. Starfsmaðurinn hafði verið við störf í um tvær klukkustundir þegar hann fékk símtal um að náinn ættingi hafði greinst með veiruna. Deild á hjúkrunarheimilinu hefur verið sett í sóttkví og lokað hefur verið fyrir heimsóknir. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Sóttvarnarlæknir ráðleggur fólki að fresta veislum þar sem áfengi er haft um hönd meðan smit virðist dreift í samfélaginu. Reynslan bæði hér á landi og erlendis sýni að í slíkum aðstæðum hætti fólk oft að gæta að sér og þar með margfaldist hættan á að smitast af Covid-19. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Eins metra reglan í skólum gerir það að verkum að Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík geta boðið nemendum upp á aukið staðnám. Báðir skólar leggja áherslu á að þeir þurfi fjárstuðning frá ríkinu vegna aukins kostnaðar við útfærslu á skólahaldi. Lögregla fór í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Yfirlögregluþjónn brýnir fyrir fólki að sýna tillitssemi. Einnig verður rætt við íbúa á Hrafnistu sem segist ánægð með að gengið sé langt í að tryggja öryggi heimilismanna á tíma heimsfaraldurs. Hún segist fegin því að búa ekki ein á veirutímum. Einnig verður rætt við veðurfræðing um hitamet sem fallið hafa á Austurlandi í dag og bændur í Þistilfirði sem sitja uppi með úldnandi hval í sjávarlóni í firðinum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira