Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. ágúst 2020 15:01 Markmiðið segir Saskia hafi verið að gera andlitsgrímur sem minnst sjúkrahúslegar og að hanna þær þannig að þær verði ekki eitthvað sem þú neyðist til að ganga með, heldur meira eins og fallegur fylgihlutur. Facebook/Saskia Diez Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum. Hún hannar meðal annars skartpripi, úr og ilmvötn undir nafni sínu Saskia Diez og var hún ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlistgrímum við línu sína í byrjun heimsfaraldurs. Andlitsgrímur hafa hingað til ekki þótt sérstaklega smekklegar enda tengja flestir þær við sjúkrahús eða einhverskonar iðnað. Í viðtali við hönnunartímaritið Deezen segir Saskia hennar markmið hafi verið að reyna að gera andlitsgrímur sem minnst sjúkrahúslegar og að hanna þær þannig að þær verði ekki eitthvað sem þú neyðist til að ganga með, heldur meira eins og fallegur fylgihlutur. Grímurnar eru úr léttri bómull og eru þær festar við 50cm langar nælon eða málmkeðjur. Málmkeðjurnar eru annað hvort úr gulli eða silfri og segir Saskia að með þessari viðbót sé hægt að bera grímurnar líkt og hálsmen. View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 2, 2020 at 2:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 26, 2020 at 11:53pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 21, 2020 at 11:13pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 4:02am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 11:07pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 30, 2020 at 9:49am PDT Fyrir áhugasama er hægt að kaupa grímurnar hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum. Hún hannar meðal annars skartpripi, úr og ilmvötn undir nafni sínu Saskia Diez og var hún ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlistgrímum við línu sína í byrjun heimsfaraldurs. Andlitsgrímur hafa hingað til ekki þótt sérstaklega smekklegar enda tengja flestir þær við sjúkrahús eða einhverskonar iðnað. Í viðtali við hönnunartímaritið Deezen segir Saskia hennar markmið hafi verið að reyna að gera andlitsgrímur sem minnst sjúkrahúslegar og að hanna þær þannig að þær verði ekki eitthvað sem þú neyðist til að ganga með, heldur meira eins og fallegur fylgihlutur. Grímurnar eru úr léttri bómull og eru þær festar við 50cm langar nælon eða málmkeðjur. Málmkeðjurnar eru annað hvort úr gulli eða silfri og segir Saskia að með þessari viðbót sé hægt að bera grímurnar líkt og hálsmen. View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 2, 2020 at 2:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 26, 2020 at 11:53pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 21, 2020 at 11:13pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 4:02am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 11:07pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 30, 2020 at 9:49am PDT Fyrir áhugasama er hægt að kaupa grímurnar hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira