„The Rock“ eignaðist XFL og hjálpaði fyrrum eiginkonu sinni að skrifa söguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 16:30 Dwayne Johnson ætlar sér að bjarga XFL-atvinnumannadeildinni og er með fyrrum eiginkonu sína með sér í liði. EPA/CARSTEN KOALL XFL-deildin var sett á laggirnar af Vince McMahon, stjórnarformanni WWE, en menn þar á bæ urðu að hætta leik í vor og lýsa yfir gjaldþroti vegna kórónuveirufaraldursins Dwayne „The Rock“ Johnson hefur nú keypt deildina af Vince McMahon ásamt viðskiptafélaga sínum og fyrrum eiginkonu sinni Dany Garcia en með þeim er einnig fjárfestingafélagið RedBird sem er í eigu Gerry Cardinale. Þessir þrír aðilar borguðu samtals fimmtán milljónir Bandaríkjadala fyrir XFL-deildina eða meira en tvo milljarða íslenskra króna. Samningar náðust skömmu áður en bjóða átti deildina upp. „Það er Hollywood endir á söluferlinu okkar og við tekur nýr spennandi kafli fyrir deildina. Dwayne, Dany og Gerry eru draumalið eiganda og XFL-deildin gæti ekki verið í betri höndum,“ sagði forsetinn og framkvæmdastjórinn Jeffrey Pollack. „The Rock“ hjálpaði þar með fyrrum eiginkonu sinni að skrifa söguna. Dany Garcia er er nefnilega fyrsta konan til að eignast atvinnumannadeild í Bandaríkjunum án þess að eiga einhvern hlut í deild sem eigandi félags. „Ákvörðun mín að fjárfesta í XFL-deildinni með viðskiptafélögum mínum, Dany Garcia og Gerry Cardinale, á rót sína í tveimur hlutum, ástríðu minni fyrir amerískum fótbolta og löngun minni til að hugsa vel um stuðningsmennina,“ var haft eftir Dwayne „The Rock“ Johnson. View this post on Instagram Boss moves @danygarciaco A post shared by espnW (@espnw) on Aug 3, 2020 at 6:57pm PDT 2020 tímabilið var það fyrsta í sögu XFL-deildarinnar en átta félög voru í deildinni eða Dallas Renegades, Houston Roughnecks, Los Angeles Wildcats, Seattle Dragons, DC Defenders, New York Guardians, St. Louis BattleHawks og Tampa Bay Vipers. Áhuginn var talsverður í fyrstu vikunni en áhorfið hafði síðan dregist saman þegar kórónuveirufaraldurinn helltist yfir heiminn og allt íþróttalíf heimsins sigldi í strand. NFL Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
XFL-deildin var sett á laggirnar af Vince McMahon, stjórnarformanni WWE, en menn þar á bæ urðu að hætta leik í vor og lýsa yfir gjaldþroti vegna kórónuveirufaraldursins Dwayne „The Rock“ Johnson hefur nú keypt deildina af Vince McMahon ásamt viðskiptafélaga sínum og fyrrum eiginkonu sinni Dany Garcia en með þeim er einnig fjárfestingafélagið RedBird sem er í eigu Gerry Cardinale. Þessir þrír aðilar borguðu samtals fimmtán milljónir Bandaríkjadala fyrir XFL-deildina eða meira en tvo milljarða íslenskra króna. Samningar náðust skömmu áður en bjóða átti deildina upp. „Það er Hollywood endir á söluferlinu okkar og við tekur nýr spennandi kafli fyrir deildina. Dwayne, Dany og Gerry eru draumalið eiganda og XFL-deildin gæti ekki verið í betri höndum,“ sagði forsetinn og framkvæmdastjórinn Jeffrey Pollack. „The Rock“ hjálpaði þar með fyrrum eiginkonu sinni að skrifa söguna. Dany Garcia er er nefnilega fyrsta konan til að eignast atvinnumannadeild í Bandaríkjunum án þess að eiga einhvern hlut í deild sem eigandi félags. „Ákvörðun mín að fjárfesta í XFL-deildinni með viðskiptafélögum mínum, Dany Garcia og Gerry Cardinale, á rót sína í tveimur hlutum, ástríðu minni fyrir amerískum fótbolta og löngun minni til að hugsa vel um stuðningsmennina,“ var haft eftir Dwayne „The Rock“ Johnson. View this post on Instagram Boss moves @danygarciaco A post shared by espnW (@espnw) on Aug 3, 2020 at 6:57pm PDT 2020 tímabilið var það fyrsta í sögu XFL-deildarinnar en átta félög voru í deildinni eða Dallas Renegades, Houston Roughnecks, Los Angeles Wildcats, Seattle Dragons, DC Defenders, New York Guardians, St. Louis BattleHawks og Tampa Bay Vipers. Áhuginn var talsverður í fyrstu vikunni en áhorfið hafði síðan dregist saman þegar kórónuveirufaraldurinn helltist yfir heiminn og allt íþróttalíf heimsins sigldi í strand.
NFL Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira