Íslendingar vilja ekki vinna við sauðfjárslátrun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. ágúst 2020 12:00 Sláturtíðin hjá SS á Selfossi hefst 4. september í haust en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Engir atvinnuslátrar frá Nýja Sjálandi koma í sláturtíðina hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi í haust eins og undanfarin ár vegna kórónuveirunnar. Þá gengur illa að manna sláturtíðina því Íslendingar vilja helst ekki vinna við slátrun sauðfjár. Haustslátrun sauðfjár hefst hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi föstudaginn 4. september en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár í ár. Vegna ástandsins í heiminum vegna kórónuveirunnar koma engir slátrar, sem eru atvinnumenn í faginu frá Nýja Sjálandi til starfa á Selfossi eins og síðustu haust. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátruninni. „Þetta krefst töluvert mikils undirbúnings þetta árið út af þessari veiru, þannig að það er bara verið að vinna í því að fá starfsfólk og púsla því saman. Atvinnuslátrarnir frá Nýja Sjálandi munu ekki koma í haust, það er ekki hægt að koma því við en við höfum verið að fá einhverja níu til tíu slátrara frá landinu, auk nokkurra frá Póllandi.“ Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátrun fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Benedikt segir að það þurfi að ráða um 120 starfsmenn sérstaklega í sláturtíðina en það hafi fáir sótt um og lítil sem engin stemming sé hjá Íslendingum að sækja um störf. „Já, það gengur ekki vel að fá Íslendinga til starfa, það er mun erfiðara núna en oft áður þannig að við erum að fá fleiri erlendis frá. Ég bara veit ekki hvað veldur, ég hélt nú að það væri eitthvað af fólki á lausu þessa dagana,“ segir Benedikt. Árborg Matur Landbúnaður Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Engir atvinnuslátrar frá Nýja Sjálandi koma í sláturtíðina hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi í haust eins og undanfarin ár vegna kórónuveirunnar. Þá gengur illa að manna sláturtíðina því Íslendingar vilja helst ekki vinna við slátrun sauðfjár. Haustslátrun sauðfjár hefst hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi föstudaginn 4. september en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár í ár. Vegna ástandsins í heiminum vegna kórónuveirunnar koma engir slátrar, sem eru atvinnumenn í faginu frá Nýja Sjálandi til starfa á Selfossi eins og síðustu haust. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátruninni. „Þetta krefst töluvert mikils undirbúnings þetta árið út af þessari veiru, þannig að það er bara verið að vinna í því að fá starfsfólk og púsla því saman. Atvinnuslátrarnir frá Nýja Sjálandi munu ekki koma í haust, það er ekki hægt að koma því við en við höfum verið að fá einhverja níu til tíu slátrara frá landinu, auk nokkurra frá Póllandi.“ Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátrun fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Benedikt segir að það þurfi að ráða um 120 starfsmenn sérstaklega í sláturtíðina en það hafi fáir sótt um og lítil sem engin stemming sé hjá Íslendingum að sækja um störf. „Já, það gengur ekki vel að fá Íslendinga til starfa, það er mun erfiðara núna en oft áður þannig að við erum að fá fleiri erlendis frá. Ég bara veit ekki hvað veldur, ég hélt nú að það væri eitthvað af fólki á lausu þessa dagana,“ segir Benedikt.
Árborg Matur Landbúnaður Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira