Kemur til greina að herða aðgerðir á landamærum ef þurfa þykir Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. júlí 2020 20:00 Tvöföld sýnataka á landamærum verður útvíkkuð frá og með hádegi á morgun. Vísir/Vilhelm Til greina kemur að grípa til hertari aðgerða á landamærum ef þær ráðstafanir sem kynntar voru í dag bera ekki árangur. Að svo stöddu verður engin breyting hvað varðar farþega sem koma til landsins frá þeim sex ríkjum sem þykja örugg. Þannig þurfa þeir sem koma frá Danmörku, Noregi, Finnlandi, Þýskalandi, Færeyjum og Grænlandi hvorki að fara í skimun né sóttkví. Allir aðrir þurfa að fara í sýnatöku eða sóttkví við komuna til landsins, viðhafa heimkomusmitgát ef fyrsta sýni er neikvætt og fara aftur í sýnatöku að fjórum til sex dögum liðnum. Þetta á jafnt við um Íslendinga, þá sem hafa náin tengsl eða samneiti við íslenskt samfélag - og ferðamenn sem ætla að vera hér á landi í tíu daga eða lengur. Þannig þurfa til dæmis ferðamenn sem koma frá Bretlandi, Frakklandi eða öðru ríki sem skilgreint er sem áhættusvæði, og ætla að vera hér skemur en í tíu daga og hafa ekki tengsl við íslenskt samfélag, ekki að fara í seinni sýnatökuna. Gerð er nánari grein fyrir þeim aðgerðum sem taka gildi á morgun í minnisblaði sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra. Samgöngur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Hefði viljað ganga lengra en virðir ákvörðunina Kári Stefánsson segist ánægður með að tekin hafi verið ákvörðun um að herða á samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. 30. júlí 2020 15:35 Hertar aðgerðir: Tveggja metra reglan skylda og 100 manna samkomumörk Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. 30. júlí 2020 11:09 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Til greina kemur að grípa til hertari aðgerða á landamærum ef þær ráðstafanir sem kynntar voru í dag bera ekki árangur. Að svo stöddu verður engin breyting hvað varðar farþega sem koma til landsins frá þeim sex ríkjum sem þykja örugg. Þannig þurfa þeir sem koma frá Danmörku, Noregi, Finnlandi, Þýskalandi, Færeyjum og Grænlandi hvorki að fara í skimun né sóttkví. Allir aðrir þurfa að fara í sýnatöku eða sóttkví við komuna til landsins, viðhafa heimkomusmitgát ef fyrsta sýni er neikvætt og fara aftur í sýnatöku að fjórum til sex dögum liðnum. Þetta á jafnt við um Íslendinga, þá sem hafa náin tengsl eða samneiti við íslenskt samfélag - og ferðamenn sem ætla að vera hér á landi í tíu daga eða lengur. Þannig þurfa til dæmis ferðamenn sem koma frá Bretlandi, Frakklandi eða öðru ríki sem skilgreint er sem áhættusvæði, og ætla að vera hér skemur en í tíu daga og hafa ekki tengsl við íslenskt samfélag, ekki að fara í seinni sýnatökuna. Gerð er nánari grein fyrir þeim aðgerðum sem taka gildi á morgun í minnisblaði sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra.
Samgöngur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Hefði viljað ganga lengra en virðir ákvörðunina Kári Stefánsson segist ánægður með að tekin hafi verið ákvörðun um að herða á samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. 30. júlí 2020 15:35 Hertar aðgerðir: Tveggja metra reglan skylda og 100 manna samkomumörk Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. 30. júlí 2020 11:09 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Hefði viljað ganga lengra en virðir ákvörðunina Kári Stefánsson segist ánægður með að tekin hafi verið ákvörðun um að herða á samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. 30. júlí 2020 15:35
Hertar aðgerðir: Tveggja metra reglan skylda og 100 manna samkomumörk Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. 30. júlí 2020 11:09