Þau sem dvelja hér til lengri tíma mesta áskorunin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. júlí 2020 12:37 Áslaug Arna mun funda með lögreglustjórum í dag. Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir eina helstu áskorunina í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi séu Íslendingar sem komi erlendis frá og aðrir sem komi hingað til lands til þess að dveljast hér í lengri tíma. Áslaug mun funda með lögreglustjórum landsins á eftir til þess að meta hvort tilefni sé til að fara á neyðarstig Almannavarna. Í dag voru kynntar hertari takmarkanir á samkomubanni, tveggja metra reglan var endurvakin og grímuskylda á stöðum þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð á milli fólks. Þá verða skimunaraðgerðir á þeim sem koma hingað til lands hertar. Nú þurfa allir sem koma frá áhættusvæðum að fara í skimun við komuna til landsins, og aftur fjórum til sex dögum síðar, að því gefnu að viðkomandi dveljist hér á landi í tíu daga eða meira. Eins og sakir standa þyrftu því allir sem koma frá öðrum stöðum en Færeyjum, Grænlandi, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Þýskalandi að hlíta þessum reglum. Þetta segir Áslaug gert til þess að hamla því að þeir sem komi hingað til lands í lengri tíma beri kórónuveiruna með sér hingað til lands og smiti út frá sér. Áslaug mun sitja fund með lögreglustjórum landsins síðar í dag þar sem farið verður yfir almannavarnamál. „Við ætlum að ræða almannavarnastigið. Mögulega hvort þörf sé á að fara á neyðarstig. Það er auðvitað mikið breytt síðan við fórum síðast á neyðarstig, við vitum meira um veiruna, erum að raðgreina hana betur, við þekkjum betur alla ferla í þessu og þurfum aðeins að skoða hvort að þörf sé á slíku,“ segir Áslaug. Hún segir þó að mögulega geti tekið nokkra daga að meta næstu skref út frá þeim smitum sem hafa komið upp og hvað gerist á næstu dögum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir eina helstu áskorunina í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi séu Íslendingar sem komi erlendis frá og aðrir sem komi hingað til lands til þess að dveljast hér í lengri tíma. Áslaug mun funda með lögreglustjórum landsins á eftir til þess að meta hvort tilefni sé til að fara á neyðarstig Almannavarna. Í dag voru kynntar hertari takmarkanir á samkomubanni, tveggja metra reglan var endurvakin og grímuskylda á stöðum þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð á milli fólks. Þá verða skimunaraðgerðir á þeim sem koma hingað til lands hertar. Nú þurfa allir sem koma frá áhættusvæðum að fara í skimun við komuna til landsins, og aftur fjórum til sex dögum síðar, að því gefnu að viðkomandi dveljist hér á landi í tíu daga eða meira. Eins og sakir standa þyrftu því allir sem koma frá öðrum stöðum en Færeyjum, Grænlandi, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Þýskalandi að hlíta þessum reglum. Þetta segir Áslaug gert til þess að hamla því að þeir sem komi hingað til lands í lengri tíma beri kórónuveiruna með sér hingað til lands og smiti út frá sér. Áslaug mun sitja fund með lögreglustjórum landsins síðar í dag þar sem farið verður yfir almannavarnamál. „Við ætlum að ræða almannavarnastigið. Mögulega hvort þörf sé á að fara á neyðarstig. Það er auðvitað mikið breytt síðan við fórum síðast á neyðarstig, við vitum meira um veiruna, erum að raðgreina hana betur, við þekkjum betur alla ferla í þessu og þurfum aðeins að skoða hvort að þörf sé á slíku,“ segir Áslaug. Hún segir þó að mögulega geti tekið nokkra daga að meta næstu skref út frá þeim smitum sem hafa komið upp og hvað gerist á næstu dögum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira