Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 10:45 Fjölnismenn fagna fyrsta markinu í gær. mynd/skjáskot Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. Flestir bjuggust við sigri meistaranna enda voru nýliðarnir einungis með tvö stig fyrir leikinn í gær en þeir komust yfir með marki Jóhanns Árna Gunnarssonar á 17. mínútu. Sú forysta stóð ekki lengi því þremur mínútum síðar jafnaði Pálmi Rafn Pálmason metin eftir hornspyrnu og mikinn darraðadans. KR-ingar komust svo yfir á 62. mínútu er Atli Sigurjónsson skoraði. Aftur stóð forystan ekki lengi yfir því þremur mínútum síðar jafnaði Ingibergur Kort Sigurðsson fyrir Fjölni og þar við sat. KR er á toppi deildarinnar með sextán stig en Fjölnir er áfram á botninum með þrjú stig. Klippa: KR - Fjölnir 2-2 Pepsi Max-deild karla KR Fjölnir Tengdar fréttir Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. Flestir bjuggust við sigri meistaranna enda voru nýliðarnir einungis með tvö stig fyrir leikinn í gær en þeir komust yfir með marki Jóhanns Árna Gunnarssonar á 17. mínútu. Sú forysta stóð ekki lengi því þremur mínútum síðar jafnaði Pálmi Rafn Pálmason metin eftir hornspyrnu og mikinn darraðadans. KR-ingar komust svo yfir á 62. mínútu er Atli Sigurjónsson skoraði. Aftur stóð forystan ekki lengi yfir því þremur mínútum síðar jafnaði Ingibergur Kort Sigurðsson fyrir Fjölni og þar við sat. KR er á toppi deildarinnar með sextán stig en Fjölnir er áfram á botninum með þrjú stig. Klippa: KR - Fjölnir 2-2
Pepsi Max-deild karla KR Fjölnir Tengdar fréttir Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55