Schürrle hættur aðeins 29 ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2020 14:30 André Schürrle með heimsmeistarastyttuna sem hann átti svo stóran þátt í að Þjóðverjar unnu. getty/Ian MacNicol André Schürrle, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, er hættur í fótbolta, aðeins 29 ára. @Andre_Schuerrle has announced his retirement from professional football. Join us in wishing our 2014 World Cup winner all the best in his future endeavours #DieMannschaft pic.twitter.com/eFHLy0Xw3Z— Germany (@DFB_Team_EN) July 17, 2020 Schürrle átti eitt ár eftir af samningi sínum við Borussia Dortmund en fékk honum rift. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Spartak Moskvu í Rússlandi. Þar áður var Schürrle á láni hjá Fulham á Englandi. Heimsmeistaramótið 2014 í Brasilíu var hápunkturinn á ferli Schürrles. Hann skoraði þrjú mörk á HM og lagði upp eina mark úrslitaleiksins gegn Argentínu fyrir Mario Götze. Schürrle lék 57 landsleiki og skoraði 22 mörk. watch on YouTube Schürrle hóf ferilinn með Mainz en fór til Bayer Leverkusen 2011. Chelsea keypti hann 2013 og hann varð Englandsmeistari með liðinu tveimur árum síðar. Schürrle lék með Wolfsburg 2015-17 og varð einu sinni bikarmeistari með liðinu. Hann fór svo til Dortmund 2016 og varð bikarmeistari á fyrsta tímabili sínu með liðinu. Nú eru fimm af þeim fjórtán sem komu við sögu hjá Þýskalandi í úrslitaleik HM 2014 hættir. Auk Schürrles hafa Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Miroslav Klose og Per Mertesacker lagt skóna á hilluna. Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
André Schürrle, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, er hættur í fótbolta, aðeins 29 ára. @Andre_Schuerrle has announced his retirement from professional football. Join us in wishing our 2014 World Cup winner all the best in his future endeavours #DieMannschaft pic.twitter.com/eFHLy0Xw3Z— Germany (@DFB_Team_EN) July 17, 2020 Schürrle átti eitt ár eftir af samningi sínum við Borussia Dortmund en fékk honum rift. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Spartak Moskvu í Rússlandi. Þar áður var Schürrle á láni hjá Fulham á Englandi. Heimsmeistaramótið 2014 í Brasilíu var hápunkturinn á ferli Schürrles. Hann skoraði þrjú mörk á HM og lagði upp eina mark úrslitaleiksins gegn Argentínu fyrir Mario Götze. Schürrle lék 57 landsleiki og skoraði 22 mörk. watch on YouTube Schürrle hóf ferilinn með Mainz en fór til Bayer Leverkusen 2011. Chelsea keypti hann 2013 og hann varð Englandsmeistari með liðinu tveimur árum síðar. Schürrle lék með Wolfsburg 2015-17 og varð einu sinni bikarmeistari með liðinu. Hann fór svo til Dortmund 2016 og varð bikarmeistari á fyrsta tímabili sínu með liðinu. Nú eru fimm af þeim fjórtán sem komu við sögu hjá Þýskalandi í úrslitaleik HM 2014 hættir. Auk Schürrles hafa Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Miroslav Klose og Per Mertesacker lagt skóna á hilluna.
Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira