Sóttvarnarhúsið næstum fullt vegna hælisleitenda Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2020 20:41 Sóttvarnarhúsið stendur við Rauðarárstíg. Vísir/vilhelm Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum og eru sendir í húsið til að bíða eftir kórónuveiruskimun. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV. Þar segir að um fimmtíu manns dvelji nú í sóttvarnarhúsinu, Fosshótel Lind við Rauðarárstíg. Af þessum fimmtíu eru tveir með veiruna og í einangrun en allir hinir eru hælisleitendur. Hælisleitendurnir fara í skimun við komu hingað til lands en dvelja svo í sóttvarhúsinu í fimm daga og eru þá skimaðir aftur, að því er segir í frétt RÚV. Ef sýnið er neikvætt er viðkomandi fluttur í úrræði á vegum Útlendingastofnunar. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður sóttvarnarhússins segir í samtali við RÚV að ekki hafi verið búist við því að svo margir umsækjendur um alþjóðlega vernd kæmu hingað til lands svo skömmu eftir að landamæri voru formlega opnuð. Fleiri hafi dvalið í húsinu síðustu daga en alla þrjá mánuðina á undan. Þá segir hann standa til að reisa nýtt sóttvarnarhús í Reykjavík til að anna fjölguninni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. 13. júní 2020 23:08 Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna. 17. mars 2020 16:53 Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni 7. mars 2020 09:38 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum og eru sendir í húsið til að bíða eftir kórónuveiruskimun. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV. Þar segir að um fimmtíu manns dvelji nú í sóttvarnarhúsinu, Fosshótel Lind við Rauðarárstíg. Af þessum fimmtíu eru tveir með veiruna og í einangrun en allir hinir eru hælisleitendur. Hælisleitendurnir fara í skimun við komu hingað til lands en dvelja svo í sóttvarhúsinu í fimm daga og eru þá skimaðir aftur, að því er segir í frétt RÚV. Ef sýnið er neikvætt er viðkomandi fluttur í úrræði á vegum Útlendingastofnunar. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður sóttvarnarhússins segir í samtali við RÚV að ekki hafi verið búist við því að svo margir umsækjendur um alþjóðlega vernd kæmu hingað til lands svo skömmu eftir að landamæri voru formlega opnuð. Fleiri hafi dvalið í húsinu síðustu daga en alla þrjá mánuðina á undan. Þá segir hann standa til að reisa nýtt sóttvarnarhús í Reykjavík til að anna fjölguninni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. 13. júní 2020 23:08 Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna. 17. mars 2020 16:53 Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni 7. mars 2020 09:38 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. 13. júní 2020 23:08
Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna. 17. mars 2020 16:53
Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni 7. mars 2020 09:38