Sýndu frá því hvað NBA-leikmennirnir fá að borða í Flórída: „Engar líkur á að Bron borði þetta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 08:30 LeBron í stuði. vísir/getty NBA-liðin halda áfram að mæta í Disney World í Flórída þar sem NBA-deildin mun klárast vegna kórónuveirunnar en deildin fer aftur af stað 30. júlí. Margir stuðningsmenn hafa velt fyrir sér til að mynda hvað leikmennirnir fá að borða í Disney World í Flórída þar sem deildin hefst á nýjan leik þann 30. júlí. Allir leikmennirnir eru læstir inn á hóteli en nokkur liðin eru komin og síðustu liðin koma fyrir helgi. Troy Daniels hjá Denver Nuggets og Chris Chiozza hjá Brooklyn Nets birtu mynd af matnum sem þeir fengu. Chris Chiozza shows off the main course for dinner inside the NBA bubble.(via @Chiozza11) pic.twitter.com/8bKDUhKUIa— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) July 8, 2020 LeBronn James og félagar hans í LA Lakers eru ekki mættir en Isiah Thomas, samherji hans, hefur ekki mikla trú á því að James sé að fara borða þann mat sem er í boði. No way Bron eating this LOL https://t.co/mGWgPBbS6S— Isaiah Thomas (@isaiahthomas) July 8, 2020 Það er ekki bara NBA-deildin sem er að klára sitt mót í Flórída því MLS-deildin, bandaríska fótboltadeildin, ætlar einnig að spila þar. Leikmenn úr þeirri deild hafa einnig birt myndir og myndbönd af matnum, sem leikmennirnir eru ekki sáttir við, en Guðmundur Þórarinsson - sem leikur með New York City - hefur enn ekki birt neitt á sínum samfélagsmiðlum. Omar Gonzalez, sem leikur með Toronto, var til að mynda ekki hrifinn af því sem hann fékk upp úr matarkassanum fyrr í vikunni. Yummm... #MLSisBack pic.twitter.com/nelyLH9YsW— Omar Gonzalez (@Omar4Gonzalez) June 30, 2020 NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
NBA-liðin halda áfram að mæta í Disney World í Flórída þar sem NBA-deildin mun klárast vegna kórónuveirunnar en deildin fer aftur af stað 30. júlí. Margir stuðningsmenn hafa velt fyrir sér til að mynda hvað leikmennirnir fá að borða í Disney World í Flórída þar sem deildin hefst á nýjan leik þann 30. júlí. Allir leikmennirnir eru læstir inn á hóteli en nokkur liðin eru komin og síðustu liðin koma fyrir helgi. Troy Daniels hjá Denver Nuggets og Chris Chiozza hjá Brooklyn Nets birtu mynd af matnum sem þeir fengu. Chris Chiozza shows off the main course for dinner inside the NBA bubble.(via @Chiozza11) pic.twitter.com/8bKDUhKUIa— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) July 8, 2020 LeBronn James og félagar hans í LA Lakers eru ekki mættir en Isiah Thomas, samherji hans, hefur ekki mikla trú á því að James sé að fara borða þann mat sem er í boði. No way Bron eating this LOL https://t.co/mGWgPBbS6S— Isaiah Thomas (@isaiahthomas) July 8, 2020 Það er ekki bara NBA-deildin sem er að klára sitt mót í Flórída því MLS-deildin, bandaríska fótboltadeildin, ætlar einnig að spila þar. Leikmenn úr þeirri deild hafa einnig birt myndir og myndbönd af matnum, sem leikmennirnir eru ekki sáttir við, en Guðmundur Þórarinsson - sem leikur með New York City - hefur enn ekki birt neitt á sínum samfélagsmiðlum. Omar Gonzalez, sem leikur með Toronto, var til að mynda ekki hrifinn af því sem hann fékk upp úr matarkassanum fyrr í vikunni. Yummm... #MLSisBack pic.twitter.com/nelyLH9YsW— Omar Gonzalez (@Omar4Gonzalez) June 30, 2020
NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins