Íslensk hönnun í allt sumar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júlí 2020 14:00 Skólavörðustígur - Hafnarborg - Lækjartorg - Hönnunarsafn Íslands. Vísir/Vilhelm HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. Nánari upplýsingar um hverja sýningu má finna á vef hátíðarinnar. HönnunarMars sýningar sem enn eru opnar: Bambahús – Norræna húsið – Opið til 15.september Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni – Listasafn Reykjavíkur/Hafnarhús - Opið til 16.júlí Efni:viður – Hafnarborg – Opið til 23. Ágúst Sveinn Kjarval – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30.ágúst Flokk till you dropp – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. Ágúst Safnið á röngunni – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. ágúst Pappírsblóm – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 6. September FÍT – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Okið – opið alla virka daga milli 9 og 18 Nýju fötin keisarans – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Mats Gustafson/Að fanga kjarnann – Listasafn Íslands – Opið til 30.ágúst Fan chair og Trophy – saman í rými - göngugötunni Hafnartorgi (gluggar) Ilmbanki íslenskra jurta – Álafossvegi 27, Mosfellsbæ – opið laugadaga og sunnudaga 12 – 17 Næsta stopp – Hefur flutt úr Ráðhúsinu í Hamraborg – Opið til 3.ágúst Ó-lykt – Fischer – opin á opnunartíma Fischer í allt sumar Prentmyndamót – Landsbókasafn – Opið til 4.október Torg í speglun – Lækjartorg Norður Norður – Fólk – Rammagerðin 12 – Framlengt um óákveðin tíma Farmers market X Blue lagoon – í sölu í verslun Bláa lónsins Norðurljósavegi 9, Grindavík Hönnunarsafn Íslands - opið í allt sumar, alla daga nema mánudaga. Ragna Rok - samstarf 66 Norður og Rögnu Ragnarsdóttur - húfukollurnar verða áfram til sölu í verslunum 66°Norður Samfélagsmiðlaherferðin #Íslenskflík er líka enn í fullum gangi. Íslendingar eru hvattir til þess að birta myndir af íslenskri hönnun sem þeir eiga í fataskápnum. Myndirnar má skoða á Instagram undir merkinu #íslenskflík. Tíska og hönnun HönnunarMars Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Garðabær Tengdar fréttir Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. 28. júní 2020 11:40 Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. 27. júní 2020 14:00 „Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. 27. júní 2020 11:33 Mest lesið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. Nánari upplýsingar um hverja sýningu má finna á vef hátíðarinnar. HönnunarMars sýningar sem enn eru opnar: Bambahús – Norræna húsið – Opið til 15.september Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni – Listasafn Reykjavíkur/Hafnarhús - Opið til 16.júlí Efni:viður – Hafnarborg – Opið til 23. Ágúst Sveinn Kjarval – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30.ágúst Flokk till you dropp – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. Ágúst Safnið á röngunni – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. ágúst Pappírsblóm – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 6. September FÍT – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Okið – opið alla virka daga milli 9 og 18 Nýju fötin keisarans – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Mats Gustafson/Að fanga kjarnann – Listasafn Íslands – Opið til 30.ágúst Fan chair og Trophy – saman í rými - göngugötunni Hafnartorgi (gluggar) Ilmbanki íslenskra jurta – Álafossvegi 27, Mosfellsbæ – opið laugadaga og sunnudaga 12 – 17 Næsta stopp – Hefur flutt úr Ráðhúsinu í Hamraborg – Opið til 3.ágúst Ó-lykt – Fischer – opin á opnunartíma Fischer í allt sumar Prentmyndamót – Landsbókasafn – Opið til 4.október Torg í speglun – Lækjartorg Norður Norður – Fólk – Rammagerðin 12 – Framlengt um óákveðin tíma Farmers market X Blue lagoon – í sölu í verslun Bláa lónsins Norðurljósavegi 9, Grindavík Hönnunarsafn Íslands - opið í allt sumar, alla daga nema mánudaga. Ragna Rok - samstarf 66 Norður og Rögnu Ragnarsdóttur - húfukollurnar verða áfram til sölu í verslunum 66°Norður Samfélagsmiðlaherferðin #Íslenskflík er líka enn í fullum gangi. Íslendingar eru hvattir til þess að birta myndir af íslenskri hönnun sem þeir eiga í fataskápnum. Myndirnar má skoða á Instagram undir merkinu #íslenskflík.
Tíska og hönnun HönnunarMars Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Garðabær Tengdar fréttir Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. 28. júní 2020 11:40 Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. 27. júní 2020 14:00 „Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. 27. júní 2020 11:33 Mest lesið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. 28. júní 2020 11:40
Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. 27. júní 2020 14:00
„Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. 27. júní 2020 11:33