Segir Özil versta leikmann í heimi þegar liðið er ekki með boltann Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júlí 2020 09:30 Özil í æfingaleik á tímum kórónuveirunnar. vísir/getty Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Mesut Özil geti ekki spilað lengur fyrir Arsenal því hann hefur engan áhuga á leiknum þegar liðið hans er ekki með boltann. Özil hefur ekki spilað eina mínútu eftir að boltinn fór aftur af stað vegna kórónuveirunnar og Merson segir að það séu góðar skýringar á því. Hann hafi ekki áhuga á leiknum þegar Arsenal er ekki með boltann og því geti hann ekki spilað. „Ég held að Özil sé gott dæmi um leikmann sem verður að spila í í góðu liði sem stýra leikjum og liði sem gengur vel,“ sagði Merson í samtali við Sky Sports. „Hann getur ekki spilað í Arsenal og þetta er ástæðan: Hann er ekki að fara breyta leik sínum á fertugsaldrinum og Arsenal er ekki að fara breyta leiknum sínum útaf honum.“ „Hann hleypur ekki til baka og eltir uppi menn. Þú þarft að hafa hann í liði sem er 70% með boltann í hverri viku og þá getur hann spilað. Láttu hann hafa boltann og hann finnur þig. Ef þú ert ekki með boltann, þá mun hann ekki vinna hann aftur. Hvorki fyrir ást né peninga.“ Mikel Arteta told Mesut Ozil 'can't play' unless things change at Arsenalhttps://t.co/kJe0ELnJJj pic.twitter.com/zEGLBk3o63— Mirror Football (@MirrorFootball) June 30, 2020 „Hann er ekki áhugasamur þegar þeir eru ekki með boltann. Hvernig geturðu borgað einhverjum 350 þúsund pund á viku þegar við öll vissum að þetta væri hans stíll? Ef hann er ekki með boltann þá er hann einn versti leikmaður í heimi í mínum huga.“ „Nefndu mér leikmann sem er verri þegar þeir eru ekki með boltann? Ég hef aldrei séð neinn svo óáhugasaman þegar þeir eru ekki með boltann og það bítur þig í lokin. Getur Arsenal búið til lið í kringum hann? Á þessum tímapunkti nei. Þeir breyta ekki liðinu fyrir hann. Hann tekur við 350 þúsund pundum á viku og allt er gott hjá honum,“ sagði Merson. Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Mesut Özil geti ekki spilað lengur fyrir Arsenal því hann hefur engan áhuga á leiknum þegar liðið hans er ekki með boltann. Özil hefur ekki spilað eina mínútu eftir að boltinn fór aftur af stað vegna kórónuveirunnar og Merson segir að það séu góðar skýringar á því. Hann hafi ekki áhuga á leiknum þegar Arsenal er ekki með boltann og því geti hann ekki spilað. „Ég held að Özil sé gott dæmi um leikmann sem verður að spila í í góðu liði sem stýra leikjum og liði sem gengur vel,“ sagði Merson í samtali við Sky Sports. „Hann getur ekki spilað í Arsenal og þetta er ástæðan: Hann er ekki að fara breyta leik sínum á fertugsaldrinum og Arsenal er ekki að fara breyta leiknum sínum útaf honum.“ „Hann hleypur ekki til baka og eltir uppi menn. Þú þarft að hafa hann í liði sem er 70% með boltann í hverri viku og þá getur hann spilað. Láttu hann hafa boltann og hann finnur þig. Ef þú ert ekki með boltann, þá mun hann ekki vinna hann aftur. Hvorki fyrir ást né peninga.“ Mikel Arteta told Mesut Ozil 'can't play' unless things change at Arsenalhttps://t.co/kJe0ELnJJj pic.twitter.com/zEGLBk3o63— Mirror Football (@MirrorFootball) June 30, 2020 „Hann er ekki áhugasamur þegar þeir eru ekki með boltann. Hvernig geturðu borgað einhverjum 350 þúsund pund á viku þegar við öll vissum að þetta væri hans stíll? Ef hann er ekki með boltann þá er hann einn versti leikmaður í heimi í mínum huga.“ „Nefndu mér leikmann sem er verri þegar þeir eru ekki með boltann? Ég hef aldrei séð neinn svo óáhugasaman þegar þeir eru ekki með boltann og það bítur þig í lokin. Getur Arsenal búið til lið í kringum hann? Á þessum tímapunkti nei. Þeir breyta ekki liðinu fyrir hann. Hann tekur við 350 þúsund pundum á viku og allt er gott hjá honum,“ sagði Merson.
Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira