Þrír leikir á Laugardalsvelli á aðeins sex dögum í október Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2020 15:15 Gylfi Þór í leik gegn Albaníu á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2020. Vísir/Bára Knattspyrnusamband Evrópu er nú í óðaönn að setja saman leikjaplan landsliða eftir kórónufaraldurinn. Fór allt úr skorðum í kjölfar þess að landamærum var lokað eftir að faraldurinn skall á og þurfa landslið álfunnar því að leika þéttar en vanalega. Því munu þrír leikir fara fram á Laugardalsvelli í október. Raunar er það svo að leikirnir þrír fara fram á sex daga tímabili. Þetta kemur fram á vef KSÍ í dag. Þann 8. október koma Rúmenar í heimsókn í umspili fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Vinni Ísland þann leik þá tekur við annars umspilsleikur í nóvember sem sker úr um hvaða lið fer á mótið. Þann 11. október koma Danir í heimsókn hingað til lands þegar Þjóðadeildin fer aftur af stað. Aðeins þremur dögum síðar mæta Belgar á Laugardalsvöll en það er ljóst að vallarstarfsmenn munu hafa nóg að gera þessa vikuna. Ari Freyr Skúlason í baráttunni gegn Belgíu sumarið 2018 en þá voru löndin einnig saman í riðli í Þjóðadeildinni.Vísir/Vilhelm Í nóvember tekur annað eins við en að þessu sinni á útivelli. Fari svo að Ísland leggi Rúmeníu þá mætum við Búlgaríu eða Ungverjalandi ytra þann 12. nóvember. Þaðan myndi leiðin liggja til Danmerkur en sá leikur fer fram 15. nóvember og myndi ferðalagið enda í Englandi þann 15. nóvember. 8. október: Ísland - Rúmenía (umspil fyrir EM) 11. október: Ísland - Danmörk 18:45 (Þjóðadeild) 14. október: Ísland - Belgía 18:45 (Þjóðadeildin) 12. nóvember: Úrslitaleikur umspilsins fyrir EM 15. nóvember: Danmörk - Ísland 19:45 (Þjóðadeild) 18. nóvember: England - Ísland 19:45 (Þjóðadeild) Fótbolti KSÍ Laugardalsvöllur Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu er nú í óðaönn að setja saman leikjaplan landsliða eftir kórónufaraldurinn. Fór allt úr skorðum í kjölfar þess að landamærum var lokað eftir að faraldurinn skall á og þurfa landslið álfunnar því að leika þéttar en vanalega. Því munu þrír leikir fara fram á Laugardalsvelli í október. Raunar er það svo að leikirnir þrír fara fram á sex daga tímabili. Þetta kemur fram á vef KSÍ í dag. Þann 8. október koma Rúmenar í heimsókn í umspili fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Vinni Ísland þann leik þá tekur við annars umspilsleikur í nóvember sem sker úr um hvaða lið fer á mótið. Þann 11. október koma Danir í heimsókn hingað til lands þegar Þjóðadeildin fer aftur af stað. Aðeins þremur dögum síðar mæta Belgar á Laugardalsvöll en það er ljóst að vallarstarfsmenn munu hafa nóg að gera þessa vikuna. Ari Freyr Skúlason í baráttunni gegn Belgíu sumarið 2018 en þá voru löndin einnig saman í riðli í Þjóðadeildinni.Vísir/Vilhelm Í nóvember tekur annað eins við en að þessu sinni á útivelli. Fari svo að Ísland leggi Rúmeníu þá mætum við Búlgaríu eða Ungverjalandi ytra þann 12. nóvember. Þaðan myndi leiðin liggja til Danmerkur en sá leikur fer fram 15. nóvember og myndi ferðalagið enda í Englandi þann 15. nóvember. 8. október: Ísland - Rúmenía (umspil fyrir EM) 11. október: Ísland - Danmörk 18:45 (Þjóðadeild) 14. október: Ísland - Belgía 18:45 (Þjóðadeildin) 12. nóvember: Úrslitaleikur umspilsins fyrir EM 15. nóvember: Danmörk - Ísland 19:45 (Þjóðadeild) 18. nóvember: England - Ísland 19:45 (Þjóðadeild)
8. október: Ísland - Rúmenía (umspil fyrir EM) 11. október: Ísland - Danmörk 18:45 (Þjóðadeild) 14. október: Ísland - Belgía 18:45 (Þjóðadeildin) 12. nóvember: Úrslitaleikur umspilsins fyrir EM 15. nóvember: Danmörk - Ísland 19:45 (Þjóðadeild) 18. nóvember: England - Ísland 19:45 (Þjóðadeild)
Fótbolti KSÍ Laugardalsvöllur Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira