Stærðarinnar heræfing hefst á mánudag Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. júní 2020 19:00 Hér má sjá HMS Kent, bresku freygátuna, við höfn í dag. Vísir/Sigurjón Tvö herskip komu til landsins í dag til þess að taka þátt í flotaæfingu Atlantshafsbandalagsins (NATO), sem hefst á mánudag. Dynamic Mongoose kallast æfingin, eða vaskur mongús á sæmilegri íslensku. Þessar æfingar hafa alla jafna farið fram undan ströndum Noregs frá árinu 2012, fyrir utan æfinguna 2017 sem fór fram hér á landi. Framvegis stendur til að halda æfingarnar til skiptis við strendur Íslands og Noregs. Auk Íslands taka sex ríki NATO þátt í æfingunni; Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Kanada, Noregur og Þýskaland. Þau leggja til fimm kafbáta, fimm freigátur og fimm kafbátaleitarflugvélar. Fyrsti báturinn sigldi inn í Sundahöfn í morgun. Þetta er þýskur kafbátur, U-36, og er hann af nýjustu gerð kafbáta. Svo kom HMS Kent, bresk freygáta. Hundrað þrjátíu og þrír metrar að lengd, útbúin eldflaugum, byssum og alls konar öðrum vopnum. Framlag Íslendinga til æfingarinnar er aðstaða á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli, þá tekur Landhelgisgæslan sömuleiðis tekur þátt í æfingunni. Markmiðið er að þjálfa áhafnir í að leita að, elta uppi og granda kafbátum. Varnarmál NATO Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Tvö herskip komu til landsins í dag til þess að taka þátt í flotaæfingu Atlantshafsbandalagsins (NATO), sem hefst á mánudag. Dynamic Mongoose kallast æfingin, eða vaskur mongús á sæmilegri íslensku. Þessar æfingar hafa alla jafna farið fram undan ströndum Noregs frá árinu 2012, fyrir utan æfinguna 2017 sem fór fram hér á landi. Framvegis stendur til að halda æfingarnar til skiptis við strendur Íslands og Noregs. Auk Íslands taka sex ríki NATO þátt í æfingunni; Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Kanada, Noregur og Þýskaland. Þau leggja til fimm kafbáta, fimm freigátur og fimm kafbátaleitarflugvélar. Fyrsti báturinn sigldi inn í Sundahöfn í morgun. Þetta er þýskur kafbátur, U-36, og er hann af nýjustu gerð kafbáta. Svo kom HMS Kent, bresk freygáta. Hundrað þrjátíu og þrír metrar að lengd, útbúin eldflaugum, byssum og alls konar öðrum vopnum. Framlag Íslendinga til æfingarinnar er aðstaða á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli, þá tekur Landhelgisgæslan sömuleiðis tekur þátt í æfingunni. Markmiðið er að þjálfa áhafnir í að leita að, elta uppi og granda kafbátum.
Varnarmál NATO Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira