Finnur Freyr um þá leikmenn sem Valur vill fá: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2020 19:00 Finnur Freyr ræddi við Gaupa í dag. Vísir/Mynd Gaupi ræddi við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals í Domino´s deild karla, um nýjan leikmann liðsins og markmið komandi tímabils. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. „Hann spilaði gríðarlega vel með Tindastól í fyrra og vel látið af honum sem spilar inn í líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að fá leikmenn sem eru þekktar stærðir þannig við séum að takmarka lotteríð,“ sagði Finnur Freyr um nýjan leikmann liðsins - Sinisa Bilic - í Valsheimilinu í dag. „Það eru fimm leikmenn farnir frá því í fyrra þannig þetta er skref í rétt átt. Í púslinu er maður rétt byrjaður að setja í rammann svo það er næg vinna eftir.“ „Held að Valur hafi ekki komist í úrslitakeppnina í einhver 30 ár svo það er göfugt markmið að stefna þangað. Deildin er og verður gríðarlega sterk á næsta tímabili. Við erum að reyna setja saman lið á meðan önnur lið búa að því að vera með sterka kjarna. Við erum auðmjúkir í því að reyna koma okkur inn í 8-liða úrslitin loksins,“ sagði þjálfarinn færi um markmið Vals næsta vetur. „Fullt af flottum og góðum leikmönnum en flestir samningsbundnir. Það eru margir sem við erum að heyra í en það verður bara að koma í ljós. Við viljum fá leikmenn sem passa inn í það sem við viljum gera. Þurfum að vera skynsamir með hvernig við nýtum fjármagnið,“ sagði Finnur um þá leikmenn sem Valur er að skoða. „Sjáum til hvaða púsl vantar og hvernig þetta þróast. Við þurfum allavega tvo leikmenn til viðbótar ef ekki fleiri,“ sagði Finnur að lokum. Klippa: Finnur Freyr: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið Íslenski körfuboltinn Körfubolti Valur Tengdar fréttir Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. 22. júní 2020 14:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira
Gaupi ræddi við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals í Domino´s deild karla, um nýjan leikmann liðsins og markmið komandi tímabils. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. „Hann spilaði gríðarlega vel með Tindastól í fyrra og vel látið af honum sem spilar inn í líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að fá leikmenn sem eru þekktar stærðir þannig við séum að takmarka lotteríð,“ sagði Finnur Freyr um nýjan leikmann liðsins - Sinisa Bilic - í Valsheimilinu í dag. „Það eru fimm leikmenn farnir frá því í fyrra þannig þetta er skref í rétt átt. Í púslinu er maður rétt byrjaður að setja í rammann svo það er næg vinna eftir.“ „Held að Valur hafi ekki komist í úrslitakeppnina í einhver 30 ár svo það er göfugt markmið að stefna þangað. Deildin er og verður gríðarlega sterk á næsta tímabili. Við erum að reyna setja saman lið á meðan önnur lið búa að því að vera með sterka kjarna. Við erum auðmjúkir í því að reyna koma okkur inn í 8-liða úrslitin loksins,“ sagði þjálfarinn færi um markmið Vals næsta vetur. „Fullt af flottum og góðum leikmönnum en flestir samningsbundnir. Það eru margir sem við erum að heyra í en það verður bara að koma í ljós. Við viljum fá leikmenn sem passa inn í það sem við viljum gera. Þurfum að vera skynsamir með hvernig við nýtum fjármagnið,“ sagði Finnur um þá leikmenn sem Valur er að skoða. „Sjáum til hvaða púsl vantar og hvernig þetta þróast. Við þurfum allavega tvo leikmenn til viðbótar ef ekki fleiri,“ sagði Finnur að lokum. Klippa: Finnur Freyr: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Valur Tengdar fréttir Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. 22. júní 2020 14:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira
Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. 22. júní 2020 14:00