Tíu ára stúlka missti meðvitund í árekstri við rafmagnshlaupahjól Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júní 2020 10:22 Áreksturinn varð í Keflavík. Vísir/vilhelm Piltur á rafmagnshlaupahjóli ók á tíu ára stúlku í Keflavík í vikunni með þeim afleiðingum að hún skall með höfuðið í jörðina og missti meðvitund, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu á Suðurnesjum. Stúlkan var flutt með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem hún dvaldi meðan hún var að jafna sig. Málið var tilkynnt til Barnaverndarnefndar. Þá kviknaði eldur í bifreið við Ásbrú í nótt og reyndist bíllinn alelda þegar slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja komu á staðinn. Eldurinn var slökktur. Fyrr í vikunni hafði komið upp eldur í gámi í Njarðvík. Mikinn reyk lagði frá honum og var fólk í nærliggjandi húsum beðið um að loka gluggum. Slökkvilið mætti á staðinn og réð niðurlögum eldsins. Ökumaður sem ekki virti stöðvunarskyldu við gatnamót Ferjutraðar og Klettatraðar í Reykjanesbæ ók inn í hlið bifreiðar sem ekið var eftir síðarnefndu götunni. Ökumenn beggja bifreiðanna, sem og tveir farþegar í þeim, sögðust finna til verkja eftir óhappið. Bílarnir voru óökufærir og fjarlægðir af slysstað með dráttarbifreið. Þá ók ökumaður á vegrið milli akreina á Grindavíkurvegi þegar hann var að teygja sig eftir GPS-tæki sem fallið hafði á gólf bifreiðarinnar. Flytja þurfi karlmann með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að hann féll úr stiga þegar hann var við vinnu á verkstæði sínu. Stiginn rann undan honum og féll hann í gólfið. Ekki er talið að maðurinn hafi slasast alvarlega við fallið. Reykjanesbær Lögreglumál Samgönguslys Rafhlaupahjól Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira
Piltur á rafmagnshlaupahjóli ók á tíu ára stúlku í Keflavík í vikunni með þeim afleiðingum að hún skall með höfuðið í jörðina og missti meðvitund, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu á Suðurnesjum. Stúlkan var flutt með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem hún dvaldi meðan hún var að jafna sig. Málið var tilkynnt til Barnaverndarnefndar. Þá kviknaði eldur í bifreið við Ásbrú í nótt og reyndist bíllinn alelda þegar slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja komu á staðinn. Eldurinn var slökktur. Fyrr í vikunni hafði komið upp eldur í gámi í Njarðvík. Mikinn reyk lagði frá honum og var fólk í nærliggjandi húsum beðið um að loka gluggum. Slökkvilið mætti á staðinn og réð niðurlögum eldsins. Ökumaður sem ekki virti stöðvunarskyldu við gatnamót Ferjutraðar og Klettatraðar í Reykjanesbæ ók inn í hlið bifreiðar sem ekið var eftir síðarnefndu götunni. Ökumenn beggja bifreiðanna, sem og tveir farþegar í þeim, sögðust finna til verkja eftir óhappið. Bílarnir voru óökufærir og fjarlægðir af slysstað með dráttarbifreið. Þá ók ökumaður á vegrið milli akreina á Grindavíkurvegi þegar hann var að teygja sig eftir GPS-tæki sem fallið hafði á gólf bifreiðarinnar. Flytja þurfi karlmann með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að hann féll úr stiga þegar hann var við vinnu á verkstæði sínu. Stiginn rann undan honum og féll hann í gólfið. Ekki er talið að maðurinn hafi slasast alvarlega við fallið.
Reykjanesbær Lögreglumál Samgönguslys Rafhlaupahjól Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira