Manshaus dæmdur í 21 árs öryggisvistun í Noregi Samúel Karl Ólason skrifar 11. júní 2020 08:15 Philip Manshaus í dómsal fyrr á árinu. EPA/Ole Berg-Rusten Norðmaðurinn Philip Manshaus hefur verið dæmdur í 21 árs öryggisvistun fyrir morð og hryðjuverkastarfsemi. Hann myrti stjúpsystur sína á heimili í Bærum í ágúst í fyrra og réðst að því loknu á moskuna al-Noor Islamic Centre þann 10. ágúst síðastliðinn. Fór hann þangað með með skotvopn og með það að markmiði að „drepa eins marga múslima og mögulegt væri“. Hann var þó fljótt yfirbugaður af gestum moskunnar og það áður en hann náði að skjóta nokkurn. Hann hafði einnig áætlað að keyra niður sem flesta í miðborg Oslóar. Þegar lögregluþjónar leituðu á heimili hins 22 ára gamla Manshaus fannst lík 17 ára stjúpsystur hans þar. Dómarar voru sammála um niðurstöðuna og þarf Manshaus að sitja inni í minnst fjórtán ár fangelsi áður en hann getur sótt um reynslulausn. Hann hefur sömuleiðis verið dæmdur til að greiða fyrir skemmdir sem hann olli og málsrekstrarkostnað. Manshaus bar vitni í síðustu viku og þá sagðist hann hafa séð eftir því að hafa ekki skipulagt árásina betur svo hann hefði náð því að myrða minnst einhverja, samkvæmt frétt NRK. Noregur Tengdar fréttir Manshaus vildi keyra niður sem flesta í miðborg Oslóar Réttarhöld í máli hins 22 ára Philip Manshaus hófust í Osló í morgun. Hann er ákærður um morð á stjúpsystur sinni og brot gegn hryðjuverkalögum landsins. 7. maí 2020 07:41 Ákærður fyrir morð og brot á hryðjuverkalöggjöfinni Saksóknarar í Noregi hafa ákært hinn 22 ára Philip Manshaus fyrir morð og brot gegn hryðjuverkalöggjöfinni. 17. febrúar 2020 14:02 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Norðmaðurinn Philip Manshaus hefur verið dæmdur í 21 árs öryggisvistun fyrir morð og hryðjuverkastarfsemi. Hann myrti stjúpsystur sína á heimili í Bærum í ágúst í fyrra og réðst að því loknu á moskuna al-Noor Islamic Centre þann 10. ágúst síðastliðinn. Fór hann þangað með með skotvopn og með það að markmiði að „drepa eins marga múslima og mögulegt væri“. Hann var þó fljótt yfirbugaður af gestum moskunnar og það áður en hann náði að skjóta nokkurn. Hann hafði einnig áætlað að keyra niður sem flesta í miðborg Oslóar. Þegar lögregluþjónar leituðu á heimili hins 22 ára gamla Manshaus fannst lík 17 ára stjúpsystur hans þar. Dómarar voru sammála um niðurstöðuna og þarf Manshaus að sitja inni í minnst fjórtán ár fangelsi áður en hann getur sótt um reynslulausn. Hann hefur sömuleiðis verið dæmdur til að greiða fyrir skemmdir sem hann olli og málsrekstrarkostnað. Manshaus bar vitni í síðustu viku og þá sagðist hann hafa séð eftir því að hafa ekki skipulagt árásina betur svo hann hefði náð því að myrða minnst einhverja, samkvæmt frétt NRK.
Noregur Tengdar fréttir Manshaus vildi keyra niður sem flesta í miðborg Oslóar Réttarhöld í máli hins 22 ára Philip Manshaus hófust í Osló í morgun. Hann er ákærður um morð á stjúpsystur sinni og brot gegn hryðjuverkalögum landsins. 7. maí 2020 07:41 Ákærður fyrir morð og brot á hryðjuverkalöggjöfinni Saksóknarar í Noregi hafa ákært hinn 22 ára Philip Manshaus fyrir morð og brot gegn hryðjuverkalöggjöfinni. 17. febrúar 2020 14:02 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Manshaus vildi keyra niður sem flesta í miðborg Oslóar Réttarhöld í máli hins 22 ára Philip Manshaus hófust í Osló í morgun. Hann er ákærður um morð á stjúpsystur sinni og brot gegn hryðjuverkalögum landsins. 7. maí 2020 07:41
Ákærður fyrir morð og brot á hryðjuverkalöggjöfinni Saksóknarar í Noregi hafa ákært hinn 22 ára Philip Manshaus fyrir morð og brot gegn hryðjuverkalöggjöfinni. 17. febrúar 2020 14:02
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent