„Mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann“ Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 19:30 Sigurður Gunnar Þorsteinsson er kominn í búning Hattar. mynd/stöð 2 Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Hattar og er stærsti biti sem félagið hefur fengið á íslenskum markaði, að sögn þjálfara liðsins. Sigurður kemur á Egilsstaði eftir að hafa síðast verið í Breiðholti hjá ÍR, og átt ríkan þátt í að koma liðinu í eftirminnilegt úrslitaeinvígi við KR í Domino's-deildinni vorið 2019. Á síðustu leiktíð spilaði hann nánast ekki neitt vegna þess að hann sleit krossband í hné í fyrsta leik. Ljóst er að koma Ísafjarðartröllsins, sem á að baki 58 A-landsleiki, hjálpar leikmannahópi Hattar mikið en Höttur verður nýliði í Domino's-deildinni á næstu leiktíð. „Maður er að fara út á land aftur, sem að heillar mig svolítið. Félagið sjálft heillar líka. Þeir flugu okkur austur fyrir nokkrum vikum og okkur leist mjög vel á hópinn. Það eru mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann,“ sagði Sigurður við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í Sportpakkanum. „Þetta er stórt fyrir félagið. Siggi er nú, eftir þessa undirskrift, það stærsta sem við höfum náð í á íslenskum markaði. Hann er liður í því að við ætlum að taka næsta skref og við ætlum okkur stóra hluti næsta vetur,“ sagði Viðar Hafsteinsson, þjálfari Hattar. Klippa: Sportpakkinn - Sigurður Gunnar til Hattar Íslenski körfuboltinn Höttur Tengdar fréttir Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. 10. júní 2020 13:37 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Sjá meira
Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Hattar og er stærsti biti sem félagið hefur fengið á íslenskum markaði, að sögn þjálfara liðsins. Sigurður kemur á Egilsstaði eftir að hafa síðast verið í Breiðholti hjá ÍR, og átt ríkan þátt í að koma liðinu í eftirminnilegt úrslitaeinvígi við KR í Domino's-deildinni vorið 2019. Á síðustu leiktíð spilaði hann nánast ekki neitt vegna þess að hann sleit krossband í hné í fyrsta leik. Ljóst er að koma Ísafjarðartröllsins, sem á að baki 58 A-landsleiki, hjálpar leikmannahópi Hattar mikið en Höttur verður nýliði í Domino's-deildinni á næstu leiktíð. „Maður er að fara út á land aftur, sem að heillar mig svolítið. Félagið sjálft heillar líka. Þeir flugu okkur austur fyrir nokkrum vikum og okkur leist mjög vel á hópinn. Það eru mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann,“ sagði Sigurður við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í Sportpakkanum. „Þetta er stórt fyrir félagið. Siggi er nú, eftir þessa undirskrift, það stærsta sem við höfum náð í á íslenskum markaði. Hann er liður í því að við ætlum að taka næsta skref og við ætlum okkur stóra hluti næsta vetur,“ sagði Viðar Hafsteinsson, þjálfari Hattar. Klippa: Sportpakkinn - Sigurður Gunnar til Hattar
Íslenski körfuboltinn Höttur Tengdar fréttir Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. 10. júní 2020 13:37 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Sjá meira
Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. 10. júní 2020 13:37