Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2020 15:00 KR-ingurinn Pablo Oshan Punyed í baráttu við Valsmanninn Einar Karl Ingvarsson í leik liðanna á Origovellinum í fyrrasumar. Vísir/Bára Pepsi Max deild karla i knattspyrnu hefst með stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið og er búist við því að færri komist að en vilja vegna áhorfendatakmarkana. Það er komið fram í miðjan júní og knattspyrnuáhugafólk er búið að bíða mjög lengi eftir fyrsta leiknum í Pepsi Max deild karla. Veislan hefst á laugardagskvöldið og það með leik milli tveggja síðustu Íslandsmeistara, Vals og KR. Þetta eru líka lið sem er búist við miklu af í sumar og lið sem eru ofan á það nágrannar og miklir erkifjendur. Það er því alveg ljóst að það er mikil spenna fyrir leiknum á Hlíðarenda á laugardagskvöldið á milli Vals og Íslandsmeistara KR. Leikurinn fram á Origovellinum og hefst klukkan 20.00. Hér fyrir ofan má sjá hólfin sex og innganga sex á leik Vals og KR á laugardagskvöldið.Mynd/Valur Valsmenn hafa skipulagt áhorfendasvæðið vegna fjöldatakmarkanna og hafa skipt stúkunni niður í fjögur hólf. Hvert hólfanna fjögurra er síðan með sér inngang. Talið frá hefðbundnum inngangi eru hólfin A, B, C og D í stúkunni Þá eru tvö hólf líka hinum megin við völlinn en eru þau líka með sér inngang og heita E og F. Það er ekki aðeins mikilvægt að kaupa miða á leikinn fyrir fram af því að líklegt er að seljist upp á leikinn þá er líka ekki hægt að kaupa miða á Hlíðarendasvæðinu á leikdag. Öll miðasalan á leikinn fer nefnilega fram með rafrænum hætti á TIX.is. Pepsi Max-deild karla Valur KR Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Pepsi Max deild karla i knattspyrnu hefst með stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið og er búist við því að færri komist að en vilja vegna áhorfendatakmarkana. Það er komið fram í miðjan júní og knattspyrnuáhugafólk er búið að bíða mjög lengi eftir fyrsta leiknum í Pepsi Max deild karla. Veislan hefst á laugardagskvöldið og það með leik milli tveggja síðustu Íslandsmeistara, Vals og KR. Þetta eru líka lið sem er búist við miklu af í sumar og lið sem eru ofan á það nágrannar og miklir erkifjendur. Það er því alveg ljóst að það er mikil spenna fyrir leiknum á Hlíðarenda á laugardagskvöldið á milli Vals og Íslandsmeistara KR. Leikurinn fram á Origovellinum og hefst klukkan 20.00. Hér fyrir ofan má sjá hólfin sex og innganga sex á leik Vals og KR á laugardagskvöldið.Mynd/Valur Valsmenn hafa skipulagt áhorfendasvæðið vegna fjöldatakmarkanna og hafa skipt stúkunni niður í fjögur hólf. Hvert hólfanna fjögurra er síðan með sér inngang. Talið frá hefðbundnum inngangi eru hólfin A, B, C og D í stúkunni Þá eru tvö hólf líka hinum megin við völlinn en eru þau líka með sér inngang og heita E og F. Það er ekki aðeins mikilvægt að kaupa miða á leikinn fyrir fram af því að líklegt er að seljist upp á leikinn þá er líka ekki hægt að kaupa miða á Hlíðarendasvæðinu á leikdag. Öll miðasalan á leikinn fer nefnilega fram með rafrænum hætti á TIX.is.
Pepsi Max-deild karla Valur KR Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn