Lyfti fullt af bikurum hjá PSG en nú er ballið bráðum búið: Samherji Gylfa á næstu leiktíð? Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 16:00 Leiktíðin í ár verður sú síðasta hjá PSG, segja franskir miðlar. vísir/getty Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. Samningur Brassans við PSG rennur út í sumar en hann var að vonast eftir því að fá tveggja ára framlengingu á samningi sínum. Hann hefur nú fengið það staðfest hjá Leonardo, yfirmanni knattspyrnumála, að svo verður ekki. Hann mun þó leika með PSG út Meistaradeildina en PSG er komið í átta liða úrslitin eftir sigur á Dortmund í 16-liða úrslitunum. Óvíst er hvenær Meistaradeildin klárast en Meistaradeildin er eini titilinn sem Silva vantar í safnið hjá PSG. Hann hefur unnið 21 bikara frá því hann kom árið 2012. PSG captain Silva set to leave - L'Eqiupe https://t.co/6UsI3XN9qB pic.twitter.com/cp4v4Ll4Dn— Reuters Sports (@ReutersSports) June 9, 2020 Nokkur félög hafa verið orðuð við Silva en hann er orðinn 35 ára gamall. Hann verður 36 ára í september en Gylfi Þór Sigurðsson og félag hans Everton hefur verið orðað við Silva sem er hvergi nærri hættur. Hann hefur leikið 88 leiki með brasiliska landsliðinu og verið þar lykilmaður í áranna raðir en AC Milan er einnig sagt áhugasamt um Silva. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, þjálfaði Silva hjá franska liðinu á árunum 2011 til 2013. Everton 'on alert and planning a move for Thiago Silva' as it emerges the PSG captain is set to leave https://t.co/sW6OfRqr5I— MailOnline Sport (@MailSport) June 9, 2020 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. Samningur Brassans við PSG rennur út í sumar en hann var að vonast eftir því að fá tveggja ára framlengingu á samningi sínum. Hann hefur nú fengið það staðfest hjá Leonardo, yfirmanni knattspyrnumála, að svo verður ekki. Hann mun þó leika með PSG út Meistaradeildina en PSG er komið í átta liða úrslitin eftir sigur á Dortmund í 16-liða úrslitunum. Óvíst er hvenær Meistaradeildin klárast en Meistaradeildin er eini titilinn sem Silva vantar í safnið hjá PSG. Hann hefur unnið 21 bikara frá því hann kom árið 2012. PSG captain Silva set to leave - L'Eqiupe https://t.co/6UsI3XN9qB pic.twitter.com/cp4v4Ll4Dn— Reuters Sports (@ReutersSports) June 9, 2020 Nokkur félög hafa verið orðuð við Silva en hann er orðinn 35 ára gamall. Hann verður 36 ára í september en Gylfi Þór Sigurðsson og félag hans Everton hefur verið orðað við Silva sem er hvergi nærri hættur. Hann hefur leikið 88 leiki með brasiliska landsliðinu og verið þar lykilmaður í áranna raðir en AC Milan er einnig sagt áhugasamt um Silva. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, þjálfaði Silva hjá franska liðinu á árunum 2011 til 2013. Everton 'on alert and planning a move for Thiago Silva' as it emerges the PSG captain is set to leave https://t.co/sW6OfRqr5I— MailOnline Sport (@MailSport) June 9, 2020
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira