„Snýst ekki um að fara á hnén heldur að gefa fólki þau tækifæri sem á það skilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 13:30 Sterling á æfingu City á dögunum en enska deildin fer aftur af stað eftir átta daga. vísir/getty Raheem Sterling, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, vonast til þess að fá fleiri menn sem eru svartir í forystustöður hjá enska knattspyrnusambandinu. Réttindabarátta hefur verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd í Bandaríkjunum í síðasta mánuði og Sterling ræddi við BBC í ítarlegu viðtali við Newsnight, þar sem hann ræddi um kynþáttafordóma. „Það er tími til kominn að ræða þessa hluti, óréttlæti, sérstaklega á mínum velli. Það eru um 500 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni og þriðjungur þeirra er svartur. Við eigum engan í stjórninni og enginn okkar er í þjálfarateymunum. Það eru ekki mörg andlit sem við getum tengt við og tekið samtali við,“ sagði Sterling. "There's something like 500 players in the Premier League and a third of them are black, and we have no representation of us in the hierarchy."Raheem Sterling has called for English football to address the lack of black representation in positions of power...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 9, 2020 „Það er flott með öll þessi mótmæli og það er gott að tala en við þurfum að fara eiga samtölin og ræða málin. Við getum rætt mikið um það svarta fólk sem ætti að vera í stöðunum sem þau vilja vera í. Ég skal gefa fullkomið dæmi.“ „Þú hefur Steven Gerrard, Frank Lampard og svo Sol Campell og Ashley Cole. Allir áttu frábæran feril með Englandi og hafa náð í þjálfararéttindi til að þjálfa á hæsta stigi. Þeir tveir sem hafa ekki fengið tækifærin sem þeir eiga skilið eru þeir sem eru svartir.“ „Það er það sem okkur vantar. Þetta snýst ekki um að „taka hné“ (e. take knee). Þetta snýst um að gefa fólki þau tækifæri sem það á skilið,“ sagði Sterling. Raheem Sterling: 'There s something like 500 players in the Premier League and a third of them are black. And we have no representation of us in the hierarchy' pic.twitter.com/gcRWmRteSE— Guardian sport (@guardian_sport) June 9, 2020 Enski boltinn Dauði George Floyd Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Raheem Sterling, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, vonast til þess að fá fleiri menn sem eru svartir í forystustöður hjá enska knattspyrnusambandinu. Réttindabarátta hefur verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd í Bandaríkjunum í síðasta mánuði og Sterling ræddi við BBC í ítarlegu viðtali við Newsnight, þar sem hann ræddi um kynþáttafordóma. „Það er tími til kominn að ræða þessa hluti, óréttlæti, sérstaklega á mínum velli. Það eru um 500 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni og þriðjungur þeirra er svartur. Við eigum engan í stjórninni og enginn okkar er í þjálfarateymunum. Það eru ekki mörg andlit sem við getum tengt við og tekið samtali við,“ sagði Sterling. "There's something like 500 players in the Premier League and a third of them are black, and we have no representation of us in the hierarchy."Raheem Sterling has called for English football to address the lack of black representation in positions of power...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 9, 2020 „Það er flott með öll þessi mótmæli og það er gott að tala en við þurfum að fara eiga samtölin og ræða málin. Við getum rætt mikið um það svarta fólk sem ætti að vera í stöðunum sem þau vilja vera í. Ég skal gefa fullkomið dæmi.“ „Þú hefur Steven Gerrard, Frank Lampard og svo Sol Campell og Ashley Cole. Allir áttu frábæran feril með Englandi og hafa náð í þjálfararéttindi til að þjálfa á hæsta stigi. Þeir tveir sem hafa ekki fengið tækifærin sem þeir eiga skilið eru þeir sem eru svartir.“ „Það er það sem okkur vantar. Þetta snýst ekki um að „taka hné“ (e. take knee). Þetta snýst um að gefa fólki þau tækifæri sem það á skilið,“ sagði Sterling. Raheem Sterling: 'There s something like 500 players in the Premier League and a third of them are black. And we have no representation of us in the hierarchy' pic.twitter.com/gcRWmRteSE— Guardian sport (@guardian_sport) June 9, 2020
Enski boltinn Dauði George Floyd Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira