Mál Elliða inn á borð aganefndar - Dómarinn kallaður þöngulhaus Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2020 21:20 Ívar Orri Kristjánsson er einn besti dómari landsins um þessar mundir. VÍSIR/BÁRA Framkvæmdastjóri KSÍ hefur vísað ummælum á Twitter-síðu 3. deildarliðsins Elliða til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við Vísi í kvöld. Fótbolti.net fjallaði um ummælin í dag en þar segir að dómara í bikarleik Elliða við Hauka um helgina, milliríkjadómaranum Ívari Orra Kristjánssyni, hafi verið úthúðað á Twitter-síðu Elliða á meðan á leik stóð. Var Ívar kallaður þöngulhaus og því fagnað að hann hefði neyðst til að fara af velli vegna meiðsla. „Frábærar fréttir, Ívar hefur verið skelfilegur,“ stóð í færslu um meiðslin. Á Twitter-síðunni biðjast Elliða-menn nú afsökunar á ummælum sínum og óska Ívari skjóts bata. Við biðjumst afsökunar á ummælum um dómara leiksins, Ívar Orra. Gengum of langt í hita leiksins. Við óskum honum skjóts bata.— Elliði FC (@EllidiFC) June 6, 2020 Framkvæmdastjóra KSÍ er heimilt að vísa málum til aga- og úrskurðarnefndar sem „skaðað geta ímynd knattspyrnunnar eða þeirra sem þátt taka í leiknum,“ eins og segir í reglugerð um þessi mál. Nefndin mun væntanlega taka málið fyrir á þriðjudaginn eftir viku og samkvæmt grein 13.9 í reglugerðinni gæti Elliði átt yfir höfði sér allt að 100 þúsund króna sekt. Elliði tapaði umræddum bikarleik við Hauka, 3-1. Íslenski boltinn KSÍ Mjólkurbikarinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Framkvæmdastjóri KSÍ hefur vísað ummælum á Twitter-síðu 3. deildarliðsins Elliða til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við Vísi í kvöld. Fótbolti.net fjallaði um ummælin í dag en þar segir að dómara í bikarleik Elliða við Hauka um helgina, milliríkjadómaranum Ívari Orra Kristjánssyni, hafi verið úthúðað á Twitter-síðu Elliða á meðan á leik stóð. Var Ívar kallaður þöngulhaus og því fagnað að hann hefði neyðst til að fara af velli vegna meiðsla. „Frábærar fréttir, Ívar hefur verið skelfilegur,“ stóð í færslu um meiðslin. Á Twitter-síðunni biðjast Elliða-menn nú afsökunar á ummælum sínum og óska Ívari skjóts bata. Við biðjumst afsökunar á ummælum um dómara leiksins, Ívar Orra. Gengum of langt í hita leiksins. Við óskum honum skjóts bata.— Elliði FC (@EllidiFC) June 6, 2020 Framkvæmdastjóra KSÍ er heimilt að vísa málum til aga- og úrskurðarnefndar sem „skaðað geta ímynd knattspyrnunnar eða þeirra sem þátt taka í leiknum,“ eins og segir í reglugerð um þessi mál. Nefndin mun væntanlega taka málið fyrir á þriðjudaginn eftir viku og samkvæmt grein 13.9 í reglugerðinni gæti Elliði átt yfir höfði sér allt að 100 þúsund króna sekt. Elliði tapaði umræddum bikarleik við Hauka, 3-1.
Íslenski boltinn KSÍ Mjólkurbikarinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira