Fundu sprengikúlu úr seinna stríði við jarðvinnu í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2020 11:32 Sprengikúlan fannst við jarðvinnu á lóð húss í miðbæ Hafnarfjarðar. Landhelgisgæslan Séraðgerða- og sprengjueyðingardeild Landhelgisgæslunnar var kölluð út að húsi í Hafnarfirði í gærdag vegna torkennilegs hlutar sem fannst við jarðvinnu á lóð húss í miðbænum. Í tilkynningu frá Gæslunni segir að við athugun sprengjusérfræðinga hafi komið í ljós að um hafi verið að ræða 20mm sprengikúlu úr seinna stríði sem var virk og nokkuð ryðguð, enda komin til ára sinna. Landhelgisgæslan „Sprengjusérfræðingarnir settu sprengjuna í sérstakt box ásamt sandi svo hægt væri að flytja hana til eyðingar. Að auki var jarðvegurinn við húsið grandskoðaður og skimaður með málmleitartæki til að ganga úr skugga um að þar leyndust ekki fleiri sprengjur. Þegar búið var að gera sprengikúluna örugga til flutnings var ekið með hana að Stapafelli á Reykjanesskaga og henni eytt á svæði sem notað er til sprengjueyðingar. Landhelgisgæslan Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar hafa sinnt óvenju mörgum verkefnum þar sem hermunir úr seinna stríði finnast á víðavangi. Fyrir rúmri viku fann vegfarandi í hressingargöngu virka fallbyssukúlu á hinu svokallaða Patterson svæði í Reykjanesbæ sem var í góðu ástandi miðað við aldur og var henni eytt af séraðgerðasveitinni. Nú þegar búist er við því að landsmenn verði á faraldsfæti innanlands í sumar eru líkur á að sprengjur úr seinna stríði finnist víða um land. Landhelgisgæslan hvetur fólk til að vera á varðbergi og ekki hika við að hafa samband við lögreglu ef torkennilegir hlutir finnast,“ segir í tilkynningunni. Einn af sprengjusérfræðingum Landhelgisgæslunnar á æfingu.Landhelgisgæslan Hafnarfjörður Landhelgisgæslan Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Séraðgerða- og sprengjueyðingardeild Landhelgisgæslunnar var kölluð út að húsi í Hafnarfirði í gærdag vegna torkennilegs hlutar sem fannst við jarðvinnu á lóð húss í miðbænum. Í tilkynningu frá Gæslunni segir að við athugun sprengjusérfræðinga hafi komið í ljós að um hafi verið að ræða 20mm sprengikúlu úr seinna stríði sem var virk og nokkuð ryðguð, enda komin til ára sinna. Landhelgisgæslan „Sprengjusérfræðingarnir settu sprengjuna í sérstakt box ásamt sandi svo hægt væri að flytja hana til eyðingar. Að auki var jarðvegurinn við húsið grandskoðaður og skimaður með málmleitartæki til að ganga úr skugga um að þar leyndust ekki fleiri sprengjur. Þegar búið var að gera sprengikúluna örugga til flutnings var ekið með hana að Stapafelli á Reykjanesskaga og henni eytt á svæði sem notað er til sprengjueyðingar. Landhelgisgæslan Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar hafa sinnt óvenju mörgum verkefnum þar sem hermunir úr seinna stríði finnast á víðavangi. Fyrir rúmri viku fann vegfarandi í hressingargöngu virka fallbyssukúlu á hinu svokallaða Patterson svæði í Reykjanesbæ sem var í góðu ástandi miðað við aldur og var henni eytt af séraðgerðasveitinni. Nú þegar búist er við því að landsmenn verði á faraldsfæti innanlands í sumar eru líkur á að sprengjur úr seinna stríði finnist víða um land. Landhelgisgæslan hvetur fólk til að vera á varðbergi og ekki hika við að hafa samband við lögreglu ef torkennilegir hlutir finnast,“ segir í tilkynningunni. Einn af sprengjusérfræðingum Landhelgisgæslunnar á æfingu.Landhelgisgæslan
Hafnarfjörður Landhelgisgæslan Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira