Fundu sprengikúlu úr seinna stríði við jarðvinnu í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2020 11:32 Sprengikúlan fannst við jarðvinnu á lóð húss í miðbæ Hafnarfjarðar. Landhelgisgæslan Séraðgerða- og sprengjueyðingardeild Landhelgisgæslunnar var kölluð út að húsi í Hafnarfirði í gærdag vegna torkennilegs hlutar sem fannst við jarðvinnu á lóð húss í miðbænum. Í tilkynningu frá Gæslunni segir að við athugun sprengjusérfræðinga hafi komið í ljós að um hafi verið að ræða 20mm sprengikúlu úr seinna stríði sem var virk og nokkuð ryðguð, enda komin til ára sinna. Landhelgisgæslan „Sprengjusérfræðingarnir settu sprengjuna í sérstakt box ásamt sandi svo hægt væri að flytja hana til eyðingar. Að auki var jarðvegurinn við húsið grandskoðaður og skimaður með málmleitartæki til að ganga úr skugga um að þar leyndust ekki fleiri sprengjur. Þegar búið var að gera sprengikúluna örugga til flutnings var ekið með hana að Stapafelli á Reykjanesskaga og henni eytt á svæði sem notað er til sprengjueyðingar. Landhelgisgæslan Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar hafa sinnt óvenju mörgum verkefnum þar sem hermunir úr seinna stríði finnast á víðavangi. Fyrir rúmri viku fann vegfarandi í hressingargöngu virka fallbyssukúlu á hinu svokallaða Patterson svæði í Reykjanesbæ sem var í góðu ástandi miðað við aldur og var henni eytt af séraðgerðasveitinni. Nú þegar búist er við því að landsmenn verði á faraldsfæti innanlands í sumar eru líkur á að sprengjur úr seinna stríði finnist víða um land. Landhelgisgæslan hvetur fólk til að vera á varðbergi og ekki hika við að hafa samband við lögreglu ef torkennilegir hlutir finnast,“ segir í tilkynningunni. Einn af sprengjusérfræðingum Landhelgisgæslunnar á æfingu.Landhelgisgæslan Hafnarfjörður Landhelgisgæslan Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Séraðgerða- og sprengjueyðingardeild Landhelgisgæslunnar var kölluð út að húsi í Hafnarfirði í gærdag vegna torkennilegs hlutar sem fannst við jarðvinnu á lóð húss í miðbænum. Í tilkynningu frá Gæslunni segir að við athugun sprengjusérfræðinga hafi komið í ljós að um hafi verið að ræða 20mm sprengikúlu úr seinna stríði sem var virk og nokkuð ryðguð, enda komin til ára sinna. Landhelgisgæslan „Sprengjusérfræðingarnir settu sprengjuna í sérstakt box ásamt sandi svo hægt væri að flytja hana til eyðingar. Að auki var jarðvegurinn við húsið grandskoðaður og skimaður með málmleitartæki til að ganga úr skugga um að þar leyndust ekki fleiri sprengjur. Þegar búið var að gera sprengikúluna örugga til flutnings var ekið með hana að Stapafelli á Reykjanesskaga og henni eytt á svæði sem notað er til sprengjueyðingar. Landhelgisgæslan Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar hafa sinnt óvenju mörgum verkefnum þar sem hermunir úr seinna stríði finnast á víðavangi. Fyrir rúmri viku fann vegfarandi í hressingargöngu virka fallbyssukúlu á hinu svokallaða Patterson svæði í Reykjanesbæ sem var í góðu ástandi miðað við aldur og var henni eytt af séraðgerðasveitinni. Nú þegar búist er við því að landsmenn verði á faraldsfæti innanlands í sumar eru líkur á að sprengjur úr seinna stríði finnist víða um land. Landhelgisgæslan hvetur fólk til að vera á varðbergi og ekki hika við að hafa samband við lögreglu ef torkennilegir hlutir finnast,“ segir í tilkynningunni. Einn af sprengjusérfræðingum Landhelgisgæslunnar á æfingu.Landhelgisgæslan
Hafnarfjörður Landhelgisgæslan Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira