Kvarta yfir löngu undirbúningstímabili sem er engu lengra en við erum vön hér á landi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2020 13:00 Þeir Óskar Örn Hauksson og Guðjón Pétur Lýðsson hafa farið í gegnum ófá undirbúningstímabil hér á landi. Vísir/Bára Sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað vegna kórónufaraldursins. Stefnt er að því hefja leik í Svíþjóð þann 14. júní sem þýðir að undirbúningstímabilið hefur staðið yfir í hálft ár. Þykir það heldur langt þar í landi en á Íslandi myndi þetta eingöngu flokkast sem hefðbundið undirbúningstímabil. Upphaflega átti sænska úrvalsdeildin að fara af stað 4. apríl en var líkt og öðrum íþróttaviðburðum frestað sökum faraldursins. Þann 29. maí var loks staðfest að deildin myndi hefjast um miðjan júní segir í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Andrew Mills, markvörður Östursunds FK, segir í viðtalinu að undirbúningstímabilið sé á lengd við fjögur til fimm undirbúningstímabil í Englandi. Meðal undirbúningstímabil á Íslandi hjá liðum í efstu deild er um það bil sex mánuðir en liðin hefja æfingar í nóvember þó Íslandsmótið fari ekki af stað fyrr en undir lok apríl mánaðar. Sökum kórónufaraldursins hefjast Pepsi Max deildir karla og kvenna ekki fyrr en 12. og 13. júní sem þýðir að lengsta undirbúningstímabil í heimi varð enn lengra. Fyrsta umferð Pepsi Max deildar kvenna fer fram föstudaginn 12. júní þegar Valur fær KR í heimsókn og degi síðar fer fyrsta umferð Pepsi Max deildar karla fram en þar fær Valur einnig KR í heimsókn. Fótbolti Sænski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað vegna kórónufaraldursins. Stefnt er að því hefja leik í Svíþjóð þann 14. júní sem þýðir að undirbúningstímabilið hefur staðið yfir í hálft ár. Þykir það heldur langt þar í landi en á Íslandi myndi þetta eingöngu flokkast sem hefðbundið undirbúningstímabil. Upphaflega átti sænska úrvalsdeildin að fara af stað 4. apríl en var líkt og öðrum íþróttaviðburðum frestað sökum faraldursins. Þann 29. maí var loks staðfest að deildin myndi hefjast um miðjan júní segir í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Andrew Mills, markvörður Östursunds FK, segir í viðtalinu að undirbúningstímabilið sé á lengd við fjögur til fimm undirbúningstímabil í Englandi. Meðal undirbúningstímabil á Íslandi hjá liðum í efstu deild er um það bil sex mánuðir en liðin hefja æfingar í nóvember þó Íslandsmótið fari ekki af stað fyrr en undir lok apríl mánaðar. Sökum kórónufaraldursins hefjast Pepsi Max deildir karla og kvenna ekki fyrr en 12. og 13. júní sem þýðir að lengsta undirbúningstímabil í heimi varð enn lengra. Fyrsta umferð Pepsi Max deildar kvenna fer fram föstudaginn 12. júní þegar Valur fær KR í heimsókn og degi síðar fer fyrsta umferð Pepsi Max deildar karla fram en þar fær Valur einnig KR í heimsókn.
Fótbolti Sænski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn