Dagskráin í dag: Stórmeistaramótið í CS, Gaupi hittir Bogdan, og gamlar rimmur Liverpool og Man. Utd Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 06:00 Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Beinar útsendingar dagsins verða á Stöð 2 eSport, þar sem keppni heldur áfram á Stórmeistaramóti Vodafone-deildarinnar í Counter-Strike, og á Stöð 2 Sport 2 þar sem fremstu pílukastarar heims keppa á PDC Home Tour. Á Stöð 2 Sport í dag er meðal annars hægt að sjá þátt um það þegar Gaupi, Guðjón Guðmundsson, hitti vin sinn og einn mesta áhrifavald í íslenskum handbolta, Bogdan Kowalczyk. Hægt er að rifja upp bikarleik Manchester United og Liverpool frá árinu 1999, sem og þegar liðin mættust í bikarnum árið 2006, auk Hestalífsþáttar um Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og ýmislegt fleira. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verða sýndir þættir um Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina, sem og viðtalsþættir með nokkrum af stjörnum spænsku 1. deildarinnar. Þar verða einnig perlur úr sögu efstu deildar karla í fótbolta áður en að pílukastmóti kvöldsins kemur. Stöð 2 Sport 3 Fleiri af bestu leikjum í sögu efstu deildar karla í fótbolta verða á Stöð 2 Sport 3 auk þátta um barnamót í fótbolta og bikarúrslitaleikja. Stöð 2 eSport Bein útsending frá seinna kvöldinu í 8-liða úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar í CS:GO hefst kl. 18 og stendur yfir langt fram eftir kvöldi. Fram að útsendingu verða sýndir leikir úr Vodafone-deildinni í vetur, í League of Legends. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verða þættir um Einvígið á Nesinu árin 2006-2009, og forvitnilegir þættir um vísindin á bakvið golfíþróttina, ásamt fleiru. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Rafíþróttir Golf Pílukast Pepsi Max-deild karla Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Beinar útsendingar dagsins verða á Stöð 2 eSport, þar sem keppni heldur áfram á Stórmeistaramóti Vodafone-deildarinnar í Counter-Strike, og á Stöð 2 Sport 2 þar sem fremstu pílukastarar heims keppa á PDC Home Tour. Á Stöð 2 Sport í dag er meðal annars hægt að sjá þátt um það þegar Gaupi, Guðjón Guðmundsson, hitti vin sinn og einn mesta áhrifavald í íslenskum handbolta, Bogdan Kowalczyk. Hægt er að rifja upp bikarleik Manchester United og Liverpool frá árinu 1999, sem og þegar liðin mættust í bikarnum árið 2006, auk Hestalífsþáttar um Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og ýmislegt fleira. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verða sýndir þættir um Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina, sem og viðtalsþættir með nokkrum af stjörnum spænsku 1. deildarinnar. Þar verða einnig perlur úr sögu efstu deildar karla í fótbolta áður en að pílukastmóti kvöldsins kemur. Stöð 2 Sport 3 Fleiri af bestu leikjum í sögu efstu deildar karla í fótbolta verða á Stöð 2 Sport 3 auk þátta um barnamót í fótbolta og bikarúrslitaleikja. Stöð 2 eSport Bein útsending frá seinna kvöldinu í 8-liða úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar í CS:GO hefst kl. 18 og stendur yfir langt fram eftir kvöldi. Fram að útsendingu verða sýndir leikir úr Vodafone-deildinni í vetur, í League of Legends. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verða þættir um Einvígið á Nesinu árin 2006-2009, og forvitnilegir þættir um vísindin á bakvið golfíþróttina, ásamt fleiru. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Rafíþróttir Golf Pílukast Pepsi Max-deild karla Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira