Fjölnismenn fljótir að fylla skarð Helenu Sindri Sverrisson skrifar 29. maí 2020 18:06 Dusan Ivkovic, fyrir miðju, er nýr aðalþjálfari kvennaliðs Fjölnis. MYND/FJÖLNIR Fjölnir hefur ráðið Dusan Ivkovic sem nýjan þjálfara meistaraflokks kvenna í fótbolta en hann tekur við starfinu af Helenu Ólafsdóttur sem hætti í vikunni. Dusan er öllum hnútum kunnugur hjá Fjölni eftir að hafa þjálfað yngri flokka hjá félaginu um fjögurra ára skeið til ársins 2018 og gert 2. flokk karla að Íslands- og bikarmeistara. Dusan lék um langt árabil hér á landi, með KS/Leiftri, Selfossi, Njarðvík, Þrótti R., Gróttu, Vængjum Júpiters og síðast Hamri sem hann þjálfaði árið 2018. Hann hefur lokið UEFA-A þjálfaragráðu. Axel Örn Sæmundsson verður áfram aðstoðarþjálfari Fjölnisliðsins, sem leikur í 1. deild í sumar eða Lengjudeildinni eins og hún heitir núna. Dusan Ivkovic tekur við mfl kvk!Dusan er reyndur og metnaðarfullur þjálfari sem þekkir vel til innan félagsins og innviða þess en hann þjálfaði síðast árið 2018 hjá Fjölni. Hann hefur lokið UEFA-A þjálfaragráðu og býr yfir alþjóðlegri þjálfarareynslu #FélagiðOkkar pic.twitter.com/ADg09VjOd3— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) May 29, 2020 Íslenski boltinn Fjölnir Tengdar fréttir Helena hætt hjá Fjölni eftir skamma dvöl Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í fótbolta nú þegar aðeins rúmar þrjár vikur eru í að liðið hefji keppni á nýrri leiktíð í 1. deildinni. 27. maí 2020 07:00 Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Fjölnir hefur ráðið Dusan Ivkovic sem nýjan þjálfara meistaraflokks kvenna í fótbolta en hann tekur við starfinu af Helenu Ólafsdóttur sem hætti í vikunni. Dusan er öllum hnútum kunnugur hjá Fjölni eftir að hafa þjálfað yngri flokka hjá félaginu um fjögurra ára skeið til ársins 2018 og gert 2. flokk karla að Íslands- og bikarmeistara. Dusan lék um langt árabil hér á landi, með KS/Leiftri, Selfossi, Njarðvík, Þrótti R., Gróttu, Vængjum Júpiters og síðast Hamri sem hann þjálfaði árið 2018. Hann hefur lokið UEFA-A þjálfaragráðu. Axel Örn Sæmundsson verður áfram aðstoðarþjálfari Fjölnisliðsins, sem leikur í 1. deild í sumar eða Lengjudeildinni eins og hún heitir núna. Dusan Ivkovic tekur við mfl kvk!Dusan er reyndur og metnaðarfullur þjálfari sem þekkir vel til innan félagsins og innviða þess en hann þjálfaði síðast árið 2018 hjá Fjölni. Hann hefur lokið UEFA-A þjálfaragráðu og býr yfir alþjóðlegri þjálfarareynslu #FélagiðOkkar pic.twitter.com/ADg09VjOd3— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) May 29, 2020
Íslenski boltinn Fjölnir Tengdar fréttir Helena hætt hjá Fjölni eftir skamma dvöl Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í fótbolta nú þegar aðeins rúmar þrjár vikur eru í að liðið hefji keppni á nýrri leiktíð í 1. deildinni. 27. maí 2020 07:00 Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Helena hætt hjá Fjölni eftir skamma dvöl Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í fótbolta nú þegar aðeins rúmar þrjár vikur eru í að liðið hefji keppni á nýrri leiktíð í 1. deildinni. 27. maí 2020 07:00