Sex körfuboltastelpur hittu allar í einni röð í körfuna frá miðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2020 18:00 Sex skot í röð frá miðju. Eitthvað sem gerist ekki á hverjum degi. Skjámynd/Youtube Körfuboltastelpurnar í South Dakota State buðu upp á óvænta skotsýningu á æfingu sinni fyrr á þessu tímabili. Suður-Dakóta liðið var þá á útivelli hjá kollegum sínum í Norður-Dakóta. Í lok æfingar var ákveðið að reyna að hitta frá miðju eins og körfuboltafólk freistast oft til á slíkum stundum. Útkoman var sögulegu og fréttin af hittni körfuboltastelpnanna frá Suður-Dakóta fór út um alla netheima. As if this just happened! ?????? ?? IG/gojackswbb pic.twitter.com/qY3xbkN5d6— SPORTbible (@sportbible) May 28, 2020 Sydney Stapleton hitti úr fyrsta skotinu við fögnuð félaga sinna í liðið sem litu þó svolítið út eins og þetta væri eitthvað happaskot sem enginn annar myndi leika eftir. Næst var komið að miðherjanum Addison Hirschman sem hafði aldrei hitt slíku skoti á tveimur árum sínum í liðinu. En viti menn. Hún setti hann og nú fóru leikar að æsast. Það var síðan allt orðið vitlaust í hópnum þegar þær Paiton Burckhard, Jordan Ferrand og Lindsey Theuninck höfðu allar líka sett niður skot sín frá miðju. Öll þessi skot náðust á myndbandið hér fyrir ofan en greyið nýliðinn, Tori Nelson, sem hitti einnig náðist aftur á móti ekki á mynd hér fyrir ofan en skotið hennar er hér fyrir neðan. Liðið kallar sig Jackrabbits og það þarf ekki að koma á óvart að þær hafi unnið Norður-Dakóta skólann daginn eftir. Leikurinn fór 74-61. watch on YouTube Körfubolti Grín og gaman Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Körfuboltastelpurnar í South Dakota State buðu upp á óvænta skotsýningu á æfingu sinni fyrr á þessu tímabili. Suður-Dakóta liðið var þá á útivelli hjá kollegum sínum í Norður-Dakóta. Í lok æfingar var ákveðið að reyna að hitta frá miðju eins og körfuboltafólk freistast oft til á slíkum stundum. Útkoman var sögulegu og fréttin af hittni körfuboltastelpnanna frá Suður-Dakóta fór út um alla netheima. As if this just happened! ?????? ?? IG/gojackswbb pic.twitter.com/qY3xbkN5d6— SPORTbible (@sportbible) May 28, 2020 Sydney Stapleton hitti úr fyrsta skotinu við fögnuð félaga sinna í liðið sem litu þó svolítið út eins og þetta væri eitthvað happaskot sem enginn annar myndi leika eftir. Næst var komið að miðherjanum Addison Hirschman sem hafði aldrei hitt slíku skoti á tveimur árum sínum í liðinu. En viti menn. Hún setti hann og nú fóru leikar að æsast. Það var síðan allt orðið vitlaust í hópnum þegar þær Paiton Burckhard, Jordan Ferrand og Lindsey Theuninck höfðu allar líka sett niður skot sín frá miðju. Öll þessi skot náðust á myndbandið hér fyrir ofan en greyið nýliðinn, Tori Nelson, sem hitti einnig náðist aftur á móti ekki á mynd hér fyrir ofan en skotið hennar er hér fyrir neðan. Liðið kallar sig Jackrabbits og það þarf ekki að koma á óvart að þær hafi unnið Norður-Dakóta skólann daginn eftir. Leikurinn fór 74-61. watch on YouTube
Körfubolti Grín og gaman Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins