Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. maí 2020 13:28 Fámennt föstudagskvöld í miðborg Reykjavíkur í samkomubanni. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Samkvæmt upplýsingum frá ríkissaksóknara er annars vegar um að ræða brot á sóttkví og hins vegar brot á fjöldatakmörkunum. Einstaklingarnir tveir sem brutu reglur um sóttkví voru hvor um sig sektaðir um 50 þúsund krónur. Sá sem braut reglur um fjöldatakmarkanir fékk hins vegar 250 þúsund króna sekt. Sá er sagður vera forsvarsmaður veitingastaðar sem hýsti fleiri en 20 manns, sem var einmitt hámarksstærð samkoma frá 24. mars fram til 4. maí. Þá var samkomubannið rýmkað þannig að 50 máttu aftur koma saman. Þau sem sóttu veitingastaðinn voru hins vegar ekki sektuð. Í svari ríkissaksóknara við fyrirspurn fréttastofu kemur ekki fram um hvaða veitingastað ræðir, hvenær forsvarsmaður hans var sektaður eða hversu mörg voru samankomin á staðnum. Í fyrirmælum ríkissaksóknara sem voru gefin út í lok mars kom fram að þau sem trössuðu sóttkví gætu átt von á að allt 250 þúsund króna sekt. Bryti einstaklingur reglur um einangrun gæti sektin hins vegar hljóða upp á 500 þúsund, rétt eins og í tilfelli þeirra sem stæðu fyrir samkomu þar sem fjöldi fór yfir leyfilegt hámark. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Sjá meira
Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Samkvæmt upplýsingum frá ríkissaksóknara er annars vegar um að ræða brot á sóttkví og hins vegar brot á fjöldatakmörkunum. Einstaklingarnir tveir sem brutu reglur um sóttkví voru hvor um sig sektaðir um 50 þúsund krónur. Sá sem braut reglur um fjöldatakmarkanir fékk hins vegar 250 þúsund króna sekt. Sá er sagður vera forsvarsmaður veitingastaðar sem hýsti fleiri en 20 manns, sem var einmitt hámarksstærð samkoma frá 24. mars fram til 4. maí. Þá var samkomubannið rýmkað þannig að 50 máttu aftur koma saman. Þau sem sóttu veitingastaðinn voru hins vegar ekki sektuð. Í svari ríkissaksóknara við fyrirspurn fréttastofu kemur ekki fram um hvaða veitingastað ræðir, hvenær forsvarsmaður hans var sektaður eða hversu mörg voru samankomin á staðnum. Í fyrirmælum ríkissaksóknara sem voru gefin út í lok mars kom fram að þau sem trössuðu sóttkví gætu átt von á að allt 250 þúsund króna sekt. Bryti einstaklingur reglur um einangrun gæti sektin hins vegar hljóða upp á 500 þúsund, rétt eins og í tilfelli þeirra sem stæðu fyrir samkomu þar sem fjöldi fór yfir leyfilegt hámark.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Sjá meira