Hjörvar hefur litla trú á nýjum þjálfurum Fylkis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2020 15:00 Atli Sveinn Þórarinsson, nýr þjálfari Fylkis, ræðir við Guðjón Guðmundsson. mynd/stöð 2 Hjörvar Hafliðason hefur efasemdir um að forráðamenn Fylkis hafi tekið rétta ákvörðun þegar þeir fengu Atla Svein Þórarinsson og Ólaf Stígsson til að stýra liðinu í stað Helga Sigurðssonar. Hvorugur þeirra hefur þjálfað í efstu deild áður. Undir stjórn Helga vann Fylkir 1. deildina 2017 og hefur lent í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla undanfarin tvö ár. „Auðvitað eru þeir að taka séns. Þeir voru með þjálfara sem hafði ekkert fyrir því að festa þá í sessi í efstu deild. Saga Fylkis á öðrum áratug þessarar aldar er svolítið öðruvísi en í kringum aldamótin þar sem þeir börðust á toppnum. Á síðustu tíu árum hafa þeir best náð 5. eða 6. sæti,“ sagði Hjörvar í öðrum upphitunarþætti Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla í gær. „Þeir létu Helga fara. Af hverju? Ætla þeir að gera betur eða spila öðruvísi fótbolta. Það er meiningin. Atli Sveinn hefur alveg þjálfað áður. Hann var Dalvík, gerði ekkert þar og fór svo að þjálfa krakka í Garðabænum. Ég veit ekki hverju þetta á að breyta.“ Ólafur Ingi Skúlason er spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fylki. Davíð Þór Viðarsson segir að vægi hans sé mikið og kannski meira en hjá flestum aðstoðarþjálfurum. „Hann er hokinn af reynslu, hefur alltaf haft miklar skoðanir á fótbolta og veit mikið um leikinn. Hann er klárlega með þeim í þessu en ef hann er að fara að spila á fullu, sem ég reikna með, getur hann ekki einbeitt sér að þjálfuninni að fullu,“ sagði Davíð Þór. Klippa: Pepsi Max-upphitun - Hjörvar um þjálfaraskiptin hjá Fylki Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Fylkir Tengdar fréttir Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Hjörvar Hafliðason hefur efasemdir um að forráðamenn Fylkis hafi tekið rétta ákvörðun þegar þeir fengu Atla Svein Þórarinsson og Ólaf Stígsson til að stýra liðinu í stað Helga Sigurðssonar. Hvorugur þeirra hefur þjálfað í efstu deild áður. Undir stjórn Helga vann Fylkir 1. deildina 2017 og hefur lent í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla undanfarin tvö ár. „Auðvitað eru þeir að taka séns. Þeir voru með þjálfara sem hafði ekkert fyrir því að festa þá í sessi í efstu deild. Saga Fylkis á öðrum áratug þessarar aldar er svolítið öðruvísi en í kringum aldamótin þar sem þeir börðust á toppnum. Á síðustu tíu árum hafa þeir best náð 5. eða 6. sæti,“ sagði Hjörvar í öðrum upphitunarþætti Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla í gær. „Þeir létu Helga fara. Af hverju? Ætla þeir að gera betur eða spila öðruvísi fótbolta. Það er meiningin. Atli Sveinn hefur alveg þjálfað áður. Hann var Dalvík, gerði ekkert þar og fór svo að þjálfa krakka í Garðabænum. Ég veit ekki hverju þetta á að breyta.“ Ólafur Ingi Skúlason er spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fylki. Davíð Þór Viðarsson segir að vægi hans sé mikið og kannski meira en hjá flestum aðstoðarþjálfurum. „Hann er hokinn af reynslu, hefur alltaf haft miklar skoðanir á fótbolta og veit mikið um leikinn. Hann er klárlega með þeim í þessu en ef hann er að fara að spila á fullu, sem ég reikna með, getur hann ekki einbeitt sér að þjálfuninni að fullu,“ sagði Davíð Þór. Klippa: Pepsi Max-upphitun - Hjörvar um þjálfaraskiptin hjá Fylki
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Fylkir Tengdar fréttir Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30