Eldurinn hefur borist í annað fiskvinnsluhús Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 28. maí 2020 08:00 Hér má sjá gamla frystihúsið upp úr klukkan átta í morgun. Vísir/Tryggvi Eldurinn sem kviknaði í frystihúsinu í Hrísey í morgun hefur borist yfir í annað fiskvinnsluhús á hafnarsvæðinu. Eldurinn, sem tilkynntur var um klukkan fimm, hefur þar að auki náð í nyrsta hluta frystishússins, sem slökkviliðsmenn hafa reynt að koma í veg fyrir í morgun. Mikinn reyk frá eldinum hefur lagt yfir byggðina í Hrísey og hefur einnig orðið vart um ammoníakleka. Tiltækt slökkvilið frá Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði hefur verið kallað á vettvang auk heimamanna, lögreglu og björgunarsveitarmanna. Hér má sjá aðstæður á vettvangi í morgun. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, segir eldinn vera að minnka í gamla frystihúsinu. Það hafi að mestu brunnið niður. Þá hafi eldurinn borist í þann hluta hússins sem þeir hafi reynt að verja. „Við erum að reyna að svæla brunann til að minnka mengun og freista þess að slökkva í þessum húsum hérna.“ Hann segir vindinn einnig hafa verið óhagstæðan í morgun. Hann hafi breyst reglulega og blásið reyk yfir mismunandi hluta byggðarinnar. Þegar ákvörðun hafi verið tekin um að rýma hluta húsa hafi reykurinn borist annað. Því hafi íbúar verið beðnir um að halda sig innandyra. Ólafur segir að um mikla varnarbaráttu hafi verið að ræða. Hér má sjá drónamyndband sem Laimonas Rimkus birti á Facebook í morgun. Flosi Þorleifsson tók þessar myndir af vettvangi. Slökkviliðsmenn frá Ólafsfirði á leið til Hríseyjar.Vísir/Tryggvi Reykurinn sést vel úr landi.Vísir/Tryggvi Vísir/Tryggvi Vísir/Tryggvi Hrísey Akureyri Dalvíkurbyggð Slökkvilið Stórbruni í Hrísey Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira
Eldurinn sem kviknaði í frystihúsinu í Hrísey í morgun hefur borist yfir í annað fiskvinnsluhús á hafnarsvæðinu. Eldurinn, sem tilkynntur var um klukkan fimm, hefur þar að auki náð í nyrsta hluta frystishússins, sem slökkviliðsmenn hafa reynt að koma í veg fyrir í morgun. Mikinn reyk frá eldinum hefur lagt yfir byggðina í Hrísey og hefur einnig orðið vart um ammoníakleka. Tiltækt slökkvilið frá Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði hefur verið kallað á vettvang auk heimamanna, lögreglu og björgunarsveitarmanna. Hér má sjá aðstæður á vettvangi í morgun. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, segir eldinn vera að minnka í gamla frystihúsinu. Það hafi að mestu brunnið niður. Þá hafi eldurinn borist í þann hluta hússins sem þeir hafi reynt að verja. „Við erum að reyna að svæla brunann til að minnka mengun og freista þess að slökkva í þessum húsum hérna.“ Hann segir vindinn einnig hafa verið óhagstæðan í morgun. Hann hafi breyst reglulega og blásið reyk yfir mismunandi hluta byggðarinnar. Þegar ákvörðun hafi verið tekin um að rýma hluta húsa hafi reykurinn borist annað. Því hafi íbúar verið beðnir um að halda sig innandyra. Ólafur segir að um mikla varnarbaráttu hafi verið að ræða. Hér má sjá drónamyndband sem Laimonas Rimkus birti á Facebook í morgun. Flosi Þorleifsson tók þessar myndir af vettvangi. Slökkviliðsmenn frá Ólafsfirði á leið til Hríseyjar.Vísir/Tryggvi Reykurinn sést vel úr landi.Vísir/Tryggvi Vísir/Tryggvi Vísir/Tryggvi
Hrísey Akureyri Dalvíkurbyggð Slökkvilið Stórbruni í Hrísey Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira