Geimskot Virgin Orbit misheppnaðist Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2020 06:30 Virgin Orbit Starfsmönnum fyrirtækisins Virgin Orbit, sem er í eigu auðjöfursins Richard Branson, mistókst í gærkvöldi að skjóta eldflaug út í geim. Eldflauginni var sleppt frá farþegaþotunni Cosmic Girl, sem búið var að breyta til að flytja eldflaugina LauncherOne upp í háloftin yfir Kyrrahafinu. Skömmu seinna kviknaði á hreyfli eldflaugarinnar en villa kom upp og þurfti að hætta við tilraunaskotið. Þetta var í fyrsta sinn sem reynt er að kveikja á hreyfli eldflaugar Virgin Orbit í loftinu og heppnaðist það fullkomlega. Fyrirtækið hafði gefið út að einungis helmingslíkur væru á því að öll tilraunin heppnaðist. Nákvæmlega hvaða villa kom upp svo hætta þurfti við tilraunaskotið liggur ekki fyrir. Dan Hart, framkvæmdastjóri Virgin Orbit, segir verkfræðinga fyrirtækisins vera að fara yfir öll þau gögn sem tilraunin hafi veitt þeim og að næsta eldflaugin sé tilbúin til næstu tilraunar. „Við munum læra, aðlagast og byrja undirbúning fyrir næstu tilraun okkar, sem verður á næstunni,“ er haft eftir Hart í yfirlýsingu á vef Virgin Orbit. CEO Dan Hart on today's mission: “Our team performed their pre-launch & flight operations with incredible skill today. Test flights are instrumented to yield data and we now have a treasure trove of that... we took a big step forward today." Read more ↓ https://t.co/XxZV72aPDT— Virgin Orbit (@Virgin_Orbit) May 25, 2020 Markmið fyrirtækisins er að þróa ódýra leið til að koma smáum gervihnöttum á braut um jörðu. Eins og áður segir er næsta eldflaug tilbúin og eru sex aðrar langt komnar í framleiðsluferli. Geimurinn Vísindi Tækni Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Starfsmönnum fyrirtækisins Virgin Orbit, sem er í eigu auðjöfursins Richard Branson, mistókst í gærkvöldi að skjóta eldflaug út í geim. Eldflauginni var sleppt frá farþegaþotunni Cosmic Girl, sem búið var að breyta til að flytja eldflaugina LauncherOne upp í háloftin yfir Kyrrahafinu. Skömmu seinna kviknaði á hreyfli eldflaugarinnar en villa kom upp og þurfti að hætta við tilraunaskotið. Þetta var í fyrsta sinn sem reynt er að kveikja á hreyfli eldflaugar Virgin Orbit í loftinu og heppnaðist það fullkomlega. Fyrirtækið hafði gefið út að einungis helmingslíkur væru á því að öll tilraunin heppnaðist. Nákvæmlega hvaða villa kom upp svo hætta þurfti við tilraunaskotið liggur ekki fyrir. Dan Hart, framkvæmdastjóri Virgin Orbit, segir verkfræðinga fyrirtækisins vera að fara yfir öll þau gögn sem tilraunin hafi veitt þeim og að næsta eldflaugin sé tilbúin til næstu tilraunar. „Við munum læra, aðlagast og byrja undirbúning fyrir næstu tilraun okkar, sem verður á næstunni,“ er haft eftir Hart í yfirlýsingu á vef Virgin Orbit. CEO Dan Hart on today's mission: “Our team performed their pre-launch & flight operations with incredible skill today. Test flights are instrumented to yield data and we now have a treasure trove of that... we took a big step forward today." Read more ↓ https://t.co/XxZV72aPDT— Virgin Orbit (@Virgin_Orbit) May 25, 2020 Markmið fyrirtækisins er að þróa ódýra leið til að koma smáum gervihnöttum á braut um jörðu. Eins og áður segir er næsta eldflaug tilbúin og eru sex aðrar langt komnar í framleiðsluferli.
Geimurinn Vísindi Tækni Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira