Liverpool hetja valdi fimm úr enska boltanum í besta lið heims en ekki Ronaldo Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2020 07:30 John Barnes vann nokkra titla með Liverpool og hefur starfað sem spekingur síðan. vísir/Getty John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fjórir leikmenn Liverpool eru í liðinu og þeir Sadio Mane, Lionel Messi og Robert Lewandowski eru í fremstu víglínunni. Því er ekkert pláss fyrir hinn magnaða Portúgala. „Cristiano Ronaldo er áhrifamikill leikmaður en hann hefur ekki þann kraft sem hann hafði áður,“ sagði Barnes er hann útskýrði valið á liðinu. „Minn uppáhaldsleikmaður allra tíma verður að vera þarna, Messi. Það segir sig sjálft.“ Cristiano Ronaldo snubbed as four Liverpool stars and Lionel Messi make John Barnes' 'World XI'https://t.co/Esnd01dpkY pic.twitter.com/irOQGLoppk— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) May 25, 2020 „Ég valdi Lewandowski því ef þú ert að spila leik sem er jafn og boltinn fer inn í teiginn, þá viltu hafa framherja eins og Harry Kane eða Lewandowski. Lewandowski er fyrir mér besta nía í heimi. Þegar þú talar um Ian Rush gæði, þá er hann af þeim gæðum.“ Mane er ekki eini leikmaður Liverpool í liðinu því þeir eru alls fjórir. Alisson er í markinu og Trent Alexander Arnold og Virgil van Dijk eru í vörninni ásamt Sergio Ramos og Alphonso Davies frá Bayern Munchen. „Því miður fyrir Liverpool stuðningsmenn þá er ég með Sergio Ramos við hlið Van Dijk og það er leikmaður sem þeir hrífast ekki af en síðustu tíu ár hefur hann verið stöðugasti miðvörðurinn. Þetta er varnarmaður sem veit hvernig á að verjast.“ Á miðjunni eru svo þeir Frenkie de Jong, N’Golo Kante og Kevin De Bruyne. John Barnes leaves Cristiano Ronaldo out of his World XI https://t.co/VhNl0PjZeN— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira
John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fjórir leikmenn Liverpool eru í liðinu og þeir Sadio Mane, Lionel Messi og Robert Lewandowski eru í fremstu víglínunni. Því er ekkert pláss fyrir hinn magnaða Portúgala. „Cristiano Ronaldo er áhrifamikill leikmaður en hann hefur ekki þann kraft sem hann hafði áður,“ sagði Barnes er hann útskýrði valið á liðinu. „Minn uppáhaldsleikmaður allra tíma verður að vera þarna, Messi. Það segir sig sjálft.“ Cristiano Ronaldo snubbed as four Liverpool stars and Lionel Messi make John Barnes' 'World XI'https://t.co/Esnd01dpkY pic.twitter.com/irOQGLoppk— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) May 25, 2020 „Ég valdi Lewandowski því ef þú ert að spila leik sem er jafn og boltinn fer inn í teiginn, þá viltu hafa framherja eins og Harry Kane eða Lewandowski. Lewandowski er fyrir mér besta nía í heimi. Þegar þú talar um Ian Rush gæði, þá er hann af þeim gæðum.“ Mane er ekki eini leikmaður Liverpool í liðinu því þeir eru alls fjórir. Alisson er í markinu og Trent Alexander Arnold og Virgil van Dijk eru í vörninni ásamt Sergio Ramos og Alphonso Davies frá Bayern Munchen. „Því miður fyrir Liverpool stuðningsmenn þá er ég með Sergio Ramos við hlið Van Dijk og það er leikmaður sem þeir hrífast ekki af en síðustu tíu ár hefur hann verið stöðugasti miðvörðurinn. Þetta er varnarmaður sem veit hvernig á að verjast.“ Á miðjunni eru svo þeir Frenkie de Jong, N’Golo Kante og Kevin De Bruyne. John Barnes leaves Cristiano Ronaldo out of his World XI https://t.co/VhNl0PjZeN— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira