Þáttastjórnendur nutu sín án áhorfenda Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2020 10:21 Það var gaman hjá stjórnendum kvöldþáttanna, þrátt fyria að áhorfendum hafi verið meinað að fylgjast með. Útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefur haft sífellt meiri áhrif á samfélög út um allan heim. Í gær hafði hún veruleg áhrif á spjallþætti Bandaríkjanna en forsvarsmenn þáttanna hafa tekið þá ákvörðun að meina áhorfendum aðgang að upptöku þeirra. Úr urðu frekar óhefðbundnir og óformlegir spjallþættir. Seth Meyers. Closer look við óhefðbundnar kringumstæður. Þar voru engir áhorfendur en ekki heldur neinir gestir. Þeir afboðuðu komu sína og því var þátturinn ekki tekinn upp. Meyers tók þó upp eitt innslag sem búið var að skrifa og hann gat gert einn. Trevor Noah flutti meðal annars lag til heiðurs gesta þáttarins, sem voru ekki til staðar að þessu sinni. Hann grínaðist auðvitað einnig. Jimmy Kimmel er upptekinn við að taka upp þætti af Who Wants To Be a Millionare. Forsetaframbjóðandinn fyrrverandi Pete Buttigieg tók sig til og stýrði þættinum, án áhorfenda. Hann fékk þó til sín þá Patrick Stewart og Tony Hale. Stephen Colbert var sömuleiðis án áhorfenda en fékk til sín lækninn Sanjay Gupta. Þátturinn hans var með óformlegra sniði en gengur og gerist. Þáttur Jimmy Fallon var einnig án áhorfenda. Hann fékk þó til sín gesti og þátturinn var með hefðbundnu sniði að mestu leyti. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 07:52 Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefur haft sífellt meiri áhrif á samfélög út um allan heim. Í gær hafði hún veruleg áhrif á spjallþætti Bandaríkjanna en forsvarsmenn þáttanna hafa tekið þá ákvörðun að meina áhorfendum aðgang að upptöku þeirra. Úr urðu frekar óhefðbundnir og óformlegir spjallþættir. Seth Meyers. Closer look við óhefðbundnar kringumstæður. Þar voru engir áhorfendur en ekki heldur neinir gestir. Þeir afboðuðu komu sína og því var þátturinn ekki tekinn upp. Meyers tók þó upp eitt innslag sem búið var að skrifa og hann gat gert einn. Trevor Noah flutti meðal annars lag til heiðurs gesta þáttarins, sem voru ekki til staðar að þessu sinni. Hann grínaðist auðvitað einnig. Jimmy Kimmel er upptekinn við að taka upp þætti af Who Wants To Be a Millionare. Forsetaframbjóðandinn fyrrverandi Pete Buttigieg tók sig til og stýrði þættinum, án áhorfenda. Hann fékk þó til sín þá Patrick Stewart og Tony Hale. Stephen Colbert var sömuleiðis án áhorfenda en fékk til sín lækninn Sanjay Gupta. Þátturinn hans var með óformlegra sniði en gengur og gerist. Þáttur Jimmy Fallon var einnig án áhorfenda. Hann fékk þó til sín gesti og þátturinn var með hefðbundnu sniði að mestu leyti.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 07:52 Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 07:52
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein