Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. mars 2020 14:55 Viðar Þorsteinsson er framkvæmdastjóri Eflingar. Vísir/Vilhelm Ótímabundið verkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Kópavogi, Hveragerði og Ölfusi stendur yfir og ekki verður fundað næst í kjaradeilunni fyrr en 16. mars. Þetta kemur fram á heimasíðu Eflingar. Verkfallið hefur nokkur áhrif á starfsemi sveitarfélaganna og hefur meðal annars raskað skólastarfi. Síðasti fundur í kjaradeilunni var í gær en ekki var fundað í dag líkt og til stóð heldur hefur næsti fundur verið boðaður í kjaradeilunni á mánudaginn. „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, í samtali við fréttastofu. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um ástæður þess að fundi var frestað. Verkfallið nær til alls um 270 starfsmanna hjá sveitarfélögunum fimm, flestir þeirra starfa hjá Kópavogsbæ. Þá er vakin athygli á þvíí tilkynningu á vef Eflingar aðþjónusta áskrifstofu stéttarfélagsins hafi veriðskert í forvarnarskyni vegna Covid-19. Er félagsmönnum bent á að nýta sér þjónustu í gegnum síma og tölvupóst en athygli jafnframt vakin á þvíað afgreiðsla erinda geti tekiðlengri tíma en venjulega Kjaramál Verkföll 2020 Ölfus Hveragerði Kópavogur Seltjarnarnes Mosfellsbær Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði í Reykjanesbæ og Bjarni til SA Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Sjá meira
Ótímabundið verkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Kópavogi, Hveragerði og Ölfusi stendur yfir og ekki verður fundað næst í kjaradeilunni fyrr en 16. mars. Þetta kemur fram á heimasíðu Eflingar. Verkfallið hefur nokkur áhrif á starfsemi sveitarfélaganna og hefur meðal annars raskað skólastarfi. Síðasti fundur í kjaradeilunni var í gær en ekki var fundað í dag líkt og til stóð heldur hefur næsti fundur verið boðaður í kjaradeilunni á mánudaginn. „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, í samtali við fréttastofu. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um ástæður þess að fundi var frestað. Verkfallið nær til alls um 270 starfsmanna hjá sveitarfélögunum fimm, flestir þeirra starfa hjá Kópavogsbæ. Þá er vakin athygli á þvíí tilkynningu á vef Eflingar aðþjónusta áskrifstofu stéttarfélagsins hafi veriðskert í forvarnarskyni vegna Covid-19. Er félagsmönnum bent á að nýta sér þjónustu í gegnum síma og tölvupóst en athygli jafnframt vakin á þvíað afgreiðsla erinda geti tekiðlengri tíma en venjulega
Kjaramál Verkföll 2020 Ölfus Hveragerði Kópavogur Seltjarnarnes Mosfellsbær Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði í Reykjanesbæ og Bjarni til SA Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Sjá meira