Svali um Jordan og þáttaröðina: „Hann breytti íþróttum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 08:03 Svali Björgvinsson í settinu í gær. vísir/s2s Þáttaröðin um Michael Jordan, The Last Dance, hefur vakið afar mikla athygli en mörg hundruð manns hefur horft á þáttaröðina á Netflix. Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, segir að körfuboltagoðsögnin hafi breytt leiknum. Svali var í stólnum hjá Kjartani Atla og Henry Birgi í gær þar sem hann fór yfir bæði persónuna Michael Jordan sem og Chicago Bulls-liðið sem hann lék í á þessum tíma. „Þetta er magnað sjónvarpsefni. Ég er búinn að bíða eftir þessu og það er allt við þetta. Tímasetningin og að koma með þetta inn í COVID. Þú gætir ekkert skrifað betra handrit. Þetta er frábært sjónvarpsefni og ég var í gærkvöldi að horfa á þetta með syni mínum sem er fimmtán ára,“ sagði Svali um þættina. „Það eru þvílík forréttindi að sitja hérna og tala um og ræða um efni sem ég fylgdist með algjörlega í þaula á sínum tíma en nú erum við báðir að ræða um þetta af sama áhuga. Þá getum við rætt um körfubolta, lífið og lífsgildi. Þetta sameinar bara okkur tvö og fleiri. Algjörlega geggjaðir þættir.“ „Ef einhver veit ekki um hvað við erum að tala bið ég viðkomandi að hringja í mig á eftir og ég vil hitta viðkomandi. Ég hef aldrei hitt man neins staðar sem hefur sagt: Nú kýlirðu mig bara kaldann. Athyglin sem hann og þetta lið fékk var ótrúlegt. Það var miðaldrafólk sem hafði ekki áhuga á íþróttinni sem vakti á nóttinni út af þessum ótrúlega þokka sem hann hafði á körfuboltavellinum. Hann breytti íþróttum.“ Klippa: Sportið í dag - Svali ræðir Jordan Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. NBA Sportið í dag Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Þáttaröðin um Michael Jordan, The Last Dance, hefur vakið afar mikla athygli en mörg hundruð manns hefur horft á þáttaröðina á Netflix. Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, segir að körfuboltagoðsögnin hafi breytt leiknum. Svali var í stólnum hjá Kjartani Atla og Henry Birgi í gær þar sem hann fór yfir bæði persónuna Michael Jordan sem og Chicago Bulls-liðið sem hann lék í á þessum tíma. „Þetta er magnað sjónvarpsefni. Ég er búinn að bíða eftir þessu og það er allt við þetta. Tímasetningin og að koma með þetta inn í COVID. Þú gætir ekkert skrifað betra handrit. Þetta er frábært sjónvarpsefni og ég var í gærkvöldi að horfa á þetta með syni mínum sem er fimmtán ára,“ sagði Svali um þættina. „Það eru þvílík forréttindi að sitja hérna og tala um og ræða um efni sem ég fylgdist með algjörlega í þaula á sínum tíma en nú erum við báðir að ræða um þetta af sama áhuga. Þá getum við rætt um körfubolta, lífið og lífsgildi. Þetta sameinar bara okkur tvö og fleiri. Algjörlega geggjaðir þættir.“ „Ef einhver veit ekki um hvað við erum að tala bið ég viðkomandi að hringja í mig á eftir og ég vil hitta viðkomandi. Ég hef aldrei hitt man neins staðar sem hefur sagt: Nú kýlirðu mig bara kaldann. Athyglin sem hann og þetta lið fékk var ótrúlegt. Það var miðaldrafólk sem hafði ekki áhuga á íþróttinni sem vakti á nóttinni út af þessum ótrúlega þokka sem hann hafði á körfuboltavellinum. Hann breytti íþróttum.“ Klippa: Sportið í dag - Svali ræðir Jordan Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
NBA Sportið í dag Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira