Stefna á að klára tímabilið 20. ágúst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 14:00 Birkir Bjarnason leikur með Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni. EPA-EFE/SIMONE VENEZIA Ítalska knattspyrnusambandið, FIGC, gaf það út seint í gærkvöld að leiktímabilinu þar í landi verði lokið þann 20. ágúst. Þá eru aðeins tólf dagar í að næsta tímabil, 2020/2021, eigi að fara af stað en fyrsti leikur þeirrar leiktíðar er enn skráður þann 1. september næstkomandi. Ítalska deildarkeppnin hefur líkt og nær allar aðrar deildarkeppnir Evrópu, nema í Hvíta-Rússlandi, verið á ís síðan um miðjan mars þegar hlé var gert á keppni vegna kórónufaraldursins. Nú hefur FIGC gefið það út að leikið verði til þrautar í efstu þremur deildunum í karlaflokki. Enn er tólf umferðum ólokið í efstu deild, Serie A, þar sem Juventus trónir sem fyrr á toppnum og stefnir á sinn níunda meistaratitil í röð. Lazio, sem hefu rekki orðið meistari frá því um aldamótin, er hins vegar aðeins stigi á eftir í öðru sæti deildarinnar. Liðin mættu aftur til æfinga á mánudag en þá hafði verið útgöngubann í allt að níu vikur. Stefnt er að því að hefja leik að nýju þann 13. júní. Watch out Europe! Ronaldo is back in training pic.twitter.com/AHu79hWvVu— Goal (@goal) May 21, 2020 Líkt og í Þýskalandi verður leikið fyrir luktum dyrum en Ítalía hefur komið einkar illa út úr kórónufaraldrinum. Alls hafa 230 þúsund greinst með veiruna og ríflega 30 þúsund látist sökum hennar. Þá eru yfir 60 þúsund virk smit í landinu. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Ítalska knattspyrnusambandið, FIGC, gaf það út seint í gærkvöld að leiktímabilinu þar í landi verði lokið þann 20. ágúst. Þá eru aðeins tólf dagar í að næsta tímabil, 2020/2021, eigi að fara af stað en fyrsti leikur þeirrar leiktíðar er enn skráður þann 1. september næstkomandi. Ítalska deildarkeppnin hefur líkt og nær allar aðrar deildarkeppnir Evrópu, nema í Hvíta-Rússlandi, verið á ís síðan um miðjan mars þegar hlé var gert á keppni vegna kórónufaraldursins. Nú hefur FIGC gefið það út að leikið verði til þrautar í efstu þremur deildunum í karlaflokki. Enn er tólf umferðum ólokið í efstu deild, Serie A, þar sem Juventus trónir sem fyrr á toppnum og stefnir á sinn níunda meistaratitil í röð. Lazio, sem hefu rekki orðið meistari frá því um aldamótin, er hins vegar aðeins stigi á eftir í öðru sæti deildarinnar. Liðin mættu aftur til æfinga á mánudag en þá hafði verið útgöngubann í allt að níu vikur. Stefnt er að því að hefja leik að nýju þann 13. júní. Watch out Europe! Ronaldo is back in training pic.twitter.com/AHu79hWvVu— Goal (@goal) May 21, 2020 Líkt og í Þýskalandi verður leikið fyrir luktum dyrum en Ítalía hefur komið einkar illa út úr kórónufaraldrinum. Alls hafa 230 þúsund greinst með veiruna og ríflega 30 þúsund látist sökum hennar. Þá eru yfir 60 þúsund virk smit í landinu.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira