Sá sem fór með „eitruðu“ pizzuna til Jordan sver af sér alla sök Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2020 10:30 Michael Jordan lét ekki veikindin stoppa sig heldur bauð upp á hetjulega 38 stiga frammistöðu í gríðarlega mikilvægum sigri Chicago Bulls í lokaúrslitunum 1997. Getty/ Jonathan Daniel Flensa sem varð að matareitrun en er nú aftur að verða að flensu. Flensuleikur Michael Jordan er mikið í umræðunni eftir að hafa fengið veglegan sess í heimildarmyndinni „The Last Dance“ þar sem farið var yfir tíma Michael Jordan hjá Chicago Bulls. Bandarískir fjölmiðlar fundu manninn sem fór með pizzuna til Michael Jordan fyrir leikinn fræga á móti Utah Jazz árið 1997. Sá hinn sami vann hjá Pizza Hut í Park City í júní fyrir 23 árum síðan. Jordan spilaði leikinn fárveikur en tókst engu að síður að skora 38 stig og leið Chicago Bulls liðið til sigurs í gríðarlega mikilvægum fimmta leik í lokaúrslitunum. Bulls tryggði sér svo sigurinn í næsta leik tveimur dögum síðar þar sem Jordan var með 39 stig. The Pizza Hut employee who delivered Michael Jordan his meal isn't buying the food poisoning story. https://t.co/2se8Sy4cAh pic.twitter.com/9eSPmMqze2— Sporting News (@sportingnews) May 19, 2020 Flensan sem Michael Jordan fékk fyrir fimmta leikinn í lokaúrslitunum 1997 var matareitrun samkvæmt sögu hans nánustu samstarfsmanna í þáttunum „The Last Dance“ en sýningu þeirra lauk um helgina. Sagan er greinilega ekki öll sögð því nú hefur pizzasendillinn komið fram í fjölmiðlum og sagt sýna hlið á því sem gerðist þetta kvöld í Salt Lake City. Pizzasendillinn segist meira að segja vera stuðningsmaður Chicago Bulls og hafa veðjað á Bulls í leiknum. I m 100 percent certain it wasn t food poisoning. https://t.co/2v8mlXdIy4— New York Post Sports (@nypostsports) May 19, 2020 Fimm menn áttu að hafa mætt með pizzuna upp á hótelherbergi Michael Jordan en Craig Fite, aðstoðarframkvæmdastjóri á Pizza Hut í Park City á þessum tíma segir aðeins aðra sögu. Hann grunaði að pizzan væri að fara til Michael Jordan og passaði sérstaklega upp á það sjálfur að þessu pepperoni pizza væri eins góð og hún gat orðið. "Ég fór að öllum reglum,,“ sagði Craig Fite í viðtali við 1280 The Zone i Utah. Craig Fite hefur líka talað við aðra viðskiptavini sem fengu pizzu þetta kvöld og enginn þeirra fékk matareitrun. „Ég er hundrað prósent viss um að þetta var ekki matareitrun að minnsta kosti ekki frá þessari pizzu,“ sagði Craig Fite. What did Craig Fite know and when did he know it?A Utah man who says he made Michael Jordan's pizza before Game 5 of the 1997 NBA Finals says don t blame him he even named his son after the Bulls star.https://t.co/em7YNZl4f5— Chicago Tribune Sports (@ChicagoSports) May 19, 2020 „Þessi saga hjá þessum gæja var algjört bull. Það voru ekki fimm menn því við vorum bara tveir. Það voru ekki einu sinni svo margir að vinna þetta kvöld,“ sagði Craig Fite og vísar þá í söguna sem Tim Grover, einkaþjálfari Jordan, sagði í þáttunum. Craig Fite segist einnig hafa gengið á vegg af vindlareyk þegar lyftan opnuðist á hæðinni og hann hafði séð Jordan vera að spila og reykja vindil þegar hann leit inn í herbergið. Fite segir að Jordan hafi setið þar illa klæddur við opinn glugga og telur meiri líkur á því að hann hafi veikst en að hann hafi fengið matareitrun. NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira
Flensa sem varð að matareitrun en er nú aftur að verða að flensu. Flensuleikur Michael Jordan er mikið í umræðunni eftir að hafa fengið veglegan sess í heimildarmyndinni „The Last Dance“ þar sem farið var yfir tíma Michael Jordan hjá Chicago Bulls. Bandarískir fjölmiðlar fundu manninn sem fór með pizzuna til Michael Jordan fyrir leikinn fræga á móti Utah Jazz árið 1997. Sá hinn sami vann hjá Pizza Hut í Park City í júní fyrir 23 árum síðan. Jordan spilaði leikinn fárveikur en tókst engu að síður að skora 38 stig og leið Chicago Bulls liðið til sigurs í gríðarlega mikilvægum fimmta leik í lokaúrslitunum. Bulls tryggði sér svo sigurinn í næsta leik tveimur dögum síðar þar sem Jordan var með 39 stig. The Pizza Hut employee who delivered Michael Jordan his meal isn't buying the food poisoning story. https://t.co/2se8Sy4cAh pic.twitter.com/9eSPmMqze2— Sporting News (@sportingnews) May 19, 2020 Flensan sem Michael Jordan fékk fyrir fimmta leikinn í lokaúrslitunum 1997 var matareitrun samkvæmt sögu hans nánustu samstarfsmanna í þáttunum „The Last Dance“ en sýningu þeirra lauk um helgina. Sagan er greinilega ekki öll sögð því nú hefur pizzasendillinn komið fram í fjölmiðlum og sagt sýna hlið á því sem gerðist þetta kvöld í Salt Lake City. Pizzasendillinn segist meira að segja vera stuðningsmaður Chicago Bulls og hafa veðjað á Bulls í leiknum. I m 100 percent certain it wasn t food poisoning. https://t.co/2v8mlXdIy4— New York Post Sports (@nypostsports) May 19, 2020 Fimm menn áttu að hafa mætt með pizzuna upp á hótelherbergi Michael Jordan en Craig Fite, aðstoðarframkvæmdastjóri á Pizza Hut í Park City á þessum tíma segir aðeins aðra sögu. Hann grunaði að pizzan væri að fara til Michael Jordan og passaði sérstaklega upp á það sjálfur að þessu pepperoni pizza væri eins góð og hún gat orðið. "Ég fór að öllum reglum,,“ sagði Craig Fite í viðtali við 1280 The Zone i Utah. Craig Fite hefur líka talað við aðra viðskiptavini sem fengu pizzu þetta kvöld og enginn þeirra fékk matareitrun. „Ég er hundrað prósent viss um að þetta var ekki matareitrun að minnsta kosti ekki frá þessari pizzu,“ sagði Craig Fite. What did Craig Fite know and when did he know it?A Utah man who says he made Michael Jordan's pizza before Game 5 of the 1997 NBA Finals says don t blame him he even named his son after the Bulls star.https://t.co/em7YNZl4f5— Chicago Tribune Sports (@ChicagoSports) May 19, 2020 „Þessi saga hjá þessum gæja var algjört bull. Það voru ekki fimm menn því við vorum bara tveir. Það voru ekki einu sinni svo margir að vinna þetta kvöld,“ sagði Craig Fite og vísar þá í söguna sem Tim Grover, einkaþjálfari Jordan, sagði í þáttunum. Craig Fite segist einnig hafa gengið á vegg af vindlareyk þegar lyftan opnuðist á hæðinni og hann hafði séð Jordan vera að spila og reykja vindil þegar hann leit inn í herbergið. Fite segir að Jordan hafi setið þar illa klæddur við opinn glugga og telur meiri líkur á því að hann hafi veikst en að hann hafi fengið matareitrun.
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira