Fjölnir fékk mest: 300 milljónir greiddar út til íþrótta- og ungmennafélaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2020 12:11 Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, lofaði íþrótta- og ungmennafélögum hér á landi 450 milljónum vegna áhrifa COVID-19 og nú hafa fyrstu 300 milljónirnar verið greiddar út. Hér heilsar Lilja leikmönnum fyrir bikarúrslitaleik í Laugardalshöll. Vísir/Daníel Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands hefur nú greitt til íþrótta- og ungmennafélaga tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands birtir það á heimasíðu sinni í dag hvernig peningarnir skiptast á milli íþrótta- og ungmennafélaganna. Úthlutunin byggir á tillögum vinnuhóps sem ÍSÍ skipaði þann 25. mars síðastliðinn til að móta tillögur að skiptingu þeirra fjármuna sem renna frá ríkinu til íþróttahreyfingarinnar til að mæta áhrifum Covid-19 og samþykktar voru af mennta- og menningarmálaráðuneytinu og framkvæmdastjórn ÍSÍ. Tillögurnar bera með sér styrkúthlutanir til hreyfingarinnar, annars vegar með almennri aðgerð og hins vegar sértækri aðgerð. Tæplega 300 milljónir greiddar til íþróttafélaga https://t.co/GO1dUt1GsA— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 19, 2020 Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi fékk mest allra félega eða meira en átján og hálfa milljón. Fjölnir fékk meira en tveimur milljónum meira en næsta félag sem var Ungmennafélagið Breiðablik í Kópavogi. Ungmennafélagið Stjarnan varð síðan í þriðja sæti. Sjö félög fengu meira en tíu milljónir þar af voru tvö félög í Kópavogi og öll nema eitt af höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan má sjá hvaða félög fengu mestan pening en þetta eru þau 47 félög sem fengu meira en milljón. Það má sjá allan listann hér. 214 íþrótta- og ungmennafélög innan ÍSÍ hlutu greiðslu með almennu aðgerðinni og er það í höndum aðalstjórna íþróttafélaga að ráðstafa framlaginu innan síns félags til þeirra deilda/verkefna sem hafa orðið fyrir tjóni vegna Covid-19. Framlagið er ekki styrkur heldur hugsað til að koma til móts við það tjón sem hefur orðið innan íþróttahreyfingarinnar á Íslandi. lög sem fengu meira en milljón: 1. Ungmennafélagið Fjölnir 18.542.804 2. Umf.Breiðablik 16.138.998 3. Umf. Stjarnan 15.568.902 4. Handknattleiksfélag Kópavogs 13.464.838 5. Íþróttafélagið Fylkir 10.737.782 6. Umf. Selfoss 10.502.691 7. Fimleikafélag Hafnarfjarðar 10.497.325 8. Ungmennafélagið Afturelding 8.986.354 9. Knattspyrnufélagið Fram 8.792.404 10. Íþróttafélag Reykjavíkur 8.163.535 11. Keflavík íþrótta-og ungmennafélag 8.063.622 12. Knattspyrnufélag Akureyrar 7.828.531 13. Glímufélagið Ármann 7.816.813 14. Knattspyrnufélagið Haukar 6.633.655 15. Íþróttafélagið Gerpla 6.411.550 16. Íþróttafélagið Grótta 6.383.232 17. Knattspyrnufélagið Víkingur 6.329.826 18. Knattspyrnufélagið Valur 5.750.620 19. Tennis og badmintonfélag Reykjavíkur 5.009.118 20. Umf. Grindavíkur 4.972.175 21. Íþróttafélagið Þór Ak. 4.760.593 22. Knattspyrnufélagið Þróttur 4.750.705 23. Fimleikafélagið Björk 4.631.081 24. Ungmennafélagið Tindastóll 4.219.884 25. Íþróttafélagið Vestri 3.255.671 26. Umf. Sindri 2.950.971 27. Íþróttafélagið Höttur 2.821.092 28. Umf. Njarðvíkur 2.709.424 29. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar 2.406.012 30. Íþróttafélagið Völsungur 2.374.419 31. Fimleikafélag Akureyrar 2.350.793 32. ÍBV Íþróttafélag 2.133.151 33. Hestamannafélagið Sprettur 2.080.057 34. Íþróttafélagið Hamar 2.067.098 35. Skautafélag Reykjavíkur1.804.677 36. Klifurfélag Reykjavíkur 1.589.446 37. Umf. Skallagrímur 1.430.989 38. Umf. Þór Þorl. 1.422.301 39. Hestamannafélagið Fákur 1.394.546 40. Sundfélagið Ægir 1.391.185 41. Fimleikafélag Akraness 1.374.907 42. Knattspyrnufélag ÍA 1.320.618 43. Badmintonfélag Hafnarfjarðar 1.166.776 44. Skautafélag Akureyrar 1.101.355 45. Umf. Álftaness 1.099.115 46. Umf. Svarfdæla 1.031.023 47. Íþróttafélagið Þróttur Nes. 1.022.135 Reiknireglan er eftirfarandi: Framlagið skiptist milli íþróttafélaga sem starfrækja skipulagt íþróttastarf fyrir börn og unglinga 6 - 18 ára og höfðu að lágmarki skráðar 20 iðkanir, 6-18 ára, samkvæmt starfsskýrslum sem skilað var inn í félagakerfi ÍSÍ og UMFÍ árið 2019. Iðkendur í almenningsíþróttadeildum, samkvæmt skráningu ÍSÍ og UMFÍ, teljast ekki með vegna mismunandi túlkunar á skráningu iðkenda í þær deildir. Við skiptingu milli félaga skal farið eftir fjölda iðkana. Þar skal miðað við fjölda iðkana 6-18 ára samkvæmt talnagrunni ÍSÍ og UMFÍ 2019, að undanskildum iðkendum í almenningsíþróttadeildum. Vægi iðkana í útreikningi er óháð búsetu þeirra. Tillit er tekið til fjölgreinafélaga í reiknireglunni. Heildarframlag fjölgreinafélaga hækkar með veldisvexti fyrir hverja grein umfram eina og til og með fimmtu greininni. Úthlutun til einstaks íþróttafélags getur ekki orðið hærri en 3% af veltu félagsins samkvæmt staðfestum reikningsskilum 2019 fyrir árið 2018 (fjárhagslegar tölur frá árinu 2018). Samtals verður úthlutun á grundvelli ofangreinds 300 milljónir króna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir Fjölnir Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Sjá meira
Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands hefur nú greitt til íþrótta- og ungmennafélaga tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands birtir það á heimasíðu sinni í dag hvernig peningarnir skiptast á milli íþrótta- og ungmennafélaganna. Úthlutunin byggir á tillögum vinnuhóps sem ÍSÍ skipaði þann 25. mars síðastliðinn til að móta tillögur að skiptingu þeirra fjármuna sem renna frá ríkinu til íþróttahreyfingarinnar til að mæta áhrifum Covid-19 og samþykktar voru af mennta- og menningarmálaráðuneytinu og framkvæmdastjórn ÍSÍ. Tillögurnar bera með sér styrkúthlutanir til hreyfingarinnar, annars vegar með almennri aðgerð og hins vegar sértækri aðgerð. Tæplega 300 milljónir greiddar til íþróttafélaga https://t.co/GO1dUt1GsA— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 19, 2020 Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi fékk mest allra félega eða meira en átján og hálfa milljón. Fjölnir fékk meira en tveimur milljónum meira en næsta félag sem var Ungmennafélagið Breiðablik í Kópavogi. Ungmennafélagið Stjarnan varð síðan í þriðja sæti. Sjö félög fengu meira en tíu milljónir þar af voru tvö félög í Kópavogi og öll nema eitt af höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan má sjá hvaða félög fengu mestan pening en þetta eru þau 47 félög sem fengu meira en milljón. Það má sjá allan listann hér. 214 íþrótta- og ungmennafélög innan ÍSÍ hlutu greiðslu með almennu aðgerðinni og er það í höndum aðalstjórna íþróttafélaga að ráðstafa framlaginu innan síns félags til þeirra deilda/verkefna sem hafa orðið fyrir tjóni vegna Covid-19. Framlagið er ekki styrkur heldur hugsað til að koma til móts við það tjón sem hefur orðið innan íþróttahreyfingarinnar á Íslandi. lög sem fengu meira en milljón: 1. Ungmennafélagið Fjölnir 18.542.804 2. Umf.Breiðablik 16.138.998 3. Umf. Stjarnan 15.568.902 4. Handknattleiksfélag Kópavogs 13.464.838 5. Íþróttafélagið Fylkir 10.737.782 6. Umf. Selfoss 10.502.691 7. Fimleikafélag Hafnarfjarðar 10.497.325 8. Ungmennafélagið Afturelding 8.986.354 9. Knattspyrnufélagið Fram 8.792.404 10. Íþróttafélag Reykjavíkur 8.163.535 11. Keflavík íþrótta-og ungmennafélag 8.063.622 12. Knattspyrnufélag Akureyrar 7.828.531 13. Glímufélagið Ármann 7.816.813 14. Knattspyrnufélagið Haukar 6.633.655 15. Íþróttafélagið Gerpla 6.411.550 16. Íþróttafélagið Grótta 6.383.232 17. Knattspyrnufélagið Víkingur 6.329.826 18. Knattspyrnufélagið Valur 5.750.620 19. Tennis og badmintonfélag Reykjavíkur 5.009.118 20. Umf. Grindavíkur 4.972.175 21. Íþróttafélagið Þór Ak. 4.760.593 22. Knattspyrnufélagið Þróttur 4.750.705 23. Fimleikafélagið Björk 4.631.081 24. Ungmennafélagið Tindastóll 4.219.884 25. Íþróttafélagið Vestri 3.255.671 26. Umf. Sindri 2.950.971 27. Íþróttafélagið Höttur 2.821.092 28. Umf. Njarðvíkur 2.709.424 29. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar 2.406.012 30. Íþróttafélagið Völsungur 2.374.419 31. Fimleikafélag Akureyrar 2.350.793 32. ÍBV Íþróttafélag 2.133.151 33. Hestamannafélagið Sprettur 2.080.057 34. Íþróttafélagið Hamar 2.067.098 35. Skautafélag Reykjavíkur1.804.677 36. Klifurfélag Reykjavíkur 1.589.446 37. Umf. Skallagrímur 1.430.989 38. Umf. Þór Þorl. 1.422.301 39. Hestamannafélagið Fákur 1.394.546 40. Sundfélagið Ægir 1.391.185 41. Fimleikafélag Akraness 1.374.907 42. Knattspyrnufélag ÍA 1.320.618 43. Badmintonfélag Hafnarfjarðar 1.166.776 44. Skautafélag Akureyrar 1.101.355 45. Umf. Álftaness 1.099.115 46. Umf. Svarfdæla 1.031.023 47. Íþróttafélagið Þróttur Nes. 1.022.135 Reiknireglan er eftirfarandi: Framlagið skiptist milli íþróttafélaga sem starfrækja skipulagt íþróttastarf fyrir börn og unglinga 6 - 18 ára og höfðu að lágmarki skráðar 20 iðkanir, 6-18 ára, samkvæmt starfsskýrslum sem skilað var inn í félagakerfi ÍSÍ og UMFÍ árið 2019. Iðkendur í almenningsíþróttadeildum, samkvæmt skráningu ÍSÍ og UMFÍ, teljast ekki með vegna mismunandi túlkunar á skráningu iðkenda í þær deildir. Við skiptingu milli félaga skal farið eftir fjölda iðkana. Þar skal miðað við fjölda iðkana 6-18 ára samkvæmt talnagrunni ÍSÍ og UMFÍ 2019, að undanskildum iðkendum í almenningsíþróttadeildum. Vægi iðkana í útreikningi er óháð búsetu þeirra. Tillit er tekið til fjölgreinafélaga í reiknireglunni. Heildarframlag fjölgreinafélaga hækkar með veldisvexti fyrir hverja grein umfram eina og til og með fimmtu greininni. Úthlutun til einstaks íþróttafélags getur ekki orðið hærri en 3% af veltu félagsins samkvæmt staðfestum reikningsskilum 2019 fyrir árið 2018 (fjárhagslegar tölur frá árinu 2018). Samtals verður úthlutun á grundvelli ofangreinds 300 milljónir króna.
lög sem fengu meira en milljón: 1. Ungmennafélagið Fjölnir 18.542.804 2. Umf.Breiðablik 16.138.998 3. Umf. Stjarnan 15.568.902 4. Handknattleiksfélag Kópavogs 13.464.838 5. Íþróttafélagið Fylkir 10.737.782 6. Umf. Selfoss 10.502.691 7. Fimleikafélag Hafnarfjarðar 10.497.325 8. Ungmennafélagið Afturelding 8.986.354 9. Knattspyrnufélagið Fram 8.792.404 10. Íþróttafélag Reykjavíkur 8.163.535 11. Keflavík íþrótta-og ungmennafélag 8.063.622 12. Knattspyrnufélag Akureyrar 7.828.531 13. Glímufélagið Ármann 7.816.813 14. Knattspyrnufélagið Haukar 6.633.655 15. Íþróttafélagið Gerpla 6.411.550 16. Íþróttafélagið Grótta 6.383.232 17. Knattspyrnufélagið Víkingur 6.329.826 18. Knattspyrnufélagið Valur 5.750.620 19. Tennis og badmintonfélag Reykjavíkur 5.009.118 20. Umf. Grindavíkur 4.972.175 21. Íþróttafélagið Þór Ak. 4.760.593 22. Knattspyrnufélagið Þróttur 4.750.705 23. Fimleikafélagið Björk 4.631.081 24. Ungmennafélagið Tindastóll 4.219.884 25. Íþróttafélagið Vestri 3.255.671 26. Umf. Sindri 2.950.971 27. Íþróttafélagið Höttur 2.821.092 28. Umf. Njarðvíkur 2.709.424 29. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar 2.406.012 30. Íþróttafélagið Völsungur 2.374.419 31. Fimleikafélag Akureyrar 2.350.793 32. ÍBV Íþróttafélag 2.133.151 33. Hestamannafélagið Sprettur 2.080.057 34. Íþróttafélagið Hamar 2.067.098 35. Skautafélag Reykjavíkur1.804.677 36. Klifurfélag Reykjavíkur 1.589.446 37. Umf. Skallagrímur 1.430.989 38. Umf. Þór Þorl. 1.422.301 39. Hestamannafélagið Fákur 1.394.546 40. Sundfélagið Ægir 1.391.185 41. Fimleikafélag Akraness 1.374.907 42. Knattspyrnufélag ÍA 1.320.618 43. Badmintonfélag Hafnarfjarðar 1.166.776 44. Skautafélag Akureyrar 1.101.355 45. Umf. Álftaness 1.099.115 46. Umf. Svarfdæla 1.031.023 47. Íþróttafélagið Þróttur Nes. 1.022.135
Reiknireglan er eftirfarandi: Framlagið skiptist milli íþróttafélaga sem starfrækja skipulagt íþróttastarf fyrir börn og unglinga 6 - 18 ára og höfðu að lágmarki skráðar 20 iðkanir, 6-18 ára, samkvæmt starfsskýrslum sem skilað var inn í félagakerfi ÍSÍ og UMFÍ árið 2019. Iðkendur í almenningsíþróttadeildum, samkvæmt skráningu ÍSÍ og UMFÍ, teljast ekki með vegna mismunandi túlkunar á skráningu iðkenda í þær deildir. Við skiptingu milli félaga skal farið eftir fjölda iðkana. Þar skal miðað við fjölda iðkana 6-18 ára samkvæmt talnagrunni ÍSÍ og UMFÍ 2019, að undanskildum iðkendum í almenningsíþróttadeildum. Vægi iðkana í útreikningi er óháð búsetu þeirra. Tillit er tekið til fjölgreinafélaga í reiknireglunni. Heildarframlag fjölgreinafélaga hækkar með veldisvexti fyrir hverja grein umfram eina og til og með fimmtu greininni. Úthlutun til einstaks íþróttafélags getur ekki orðið hærri en 3% af veltu félagsins samkvæmt staðfestum reikningsskilum 2019 fyrir árið 2018 (fjárhagslegar tölur frá árinu 2018). Samtals verður úthlutun á grundvelli ofangreinds 300 milljónir króna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir Fjölnir Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Sjá meira