Dagskráin í dag: Vignir, Ásgeir og gullöld Hauka, Atvinnumennirnir okkar og annáll um Pepsi Max kvenna Sindri Sverrisson skrifar 18. maí 2020 06:00 Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson verða gestir Henrys Birgis Gunnarssonar í kvöld. SAMSETT MYND/BÁRA Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Landsliðsmennirnir og Haukagoðsagnirnar Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fara yfir gullaldarskeið Hauka með Henry Birgi Gunnarssyni í kvöld í Seinni bylgjunni. Vignir og Ásgeir lögðu nýverið skóna á hilluna en þeir áttu sinn þátt í mögnuðum árangri handboltaliðs Hauka á þessari öld. Nú þegar styttist í að nýtt Íslandsmót í fótbolta hefjist geta áskrifendur Stöðvar 2 Sport í kvöld rifjað upp síðasta ár í knattspyrnu kvenna, í annálsþætti Helenu Ólafsdóttur. Sýndar verða klipptar útgáfur af nokkrum frábærum leikjum úr úrslitakeppninni í körfubolta, frá árunum 2010 og 2011, og úrslitaleikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að sjá þriðju þáttaröð af Atvinnumönnunum okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti íþróttafólk úr ólíkum greinum, þar á meðal Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Rúrik Gíslason og Martin Hermannsson. Einnig verða sýndir þættir um goðsagnir úr efstu deild karla í fótbolta, auk fleiri heimildaþátta og viðtalsþátta. Stöð 2 Sport 3 Leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta verða alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Það verður til að mynda lokaleikur úrslitaeinvígis Tindastóls og KR árið 2015, og í úrslitaeinvígi Hauka og KR árið 2016. Stöð 2 eSport Hægt verður að horfa á upptöku frá fyrstu landsleikjum Íslands í tölvuleikjafótbolta, leik KR White og Dusty í Counter-Strike í Vodafone-deildinni, og úrslitakvöld HM í íslenska leiknum KARDS. Stöð 2 Golf Myndir um Players-mótið 2015 og 2016 verða sýndar á Stöð 2 Golf í kvöld en á stöðinni verður einnig sýnt frá LPGA-mótaröðinni í fyrra, og US Open kvenna. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Atvinnumennirnir okkar Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Landsliðsmennirnir og Haukagoðsagnirnar Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fara yfir gullaldarskeið Hauka með Henry Birgi Gunnarssyni í kvöld í Seinni bylgjunni. Vignir og Ásgeir lögðu nýverið skóna á hilluna en þeir áttu sinn þátt í mögnuðum árangri handboltaliðs Hauka á þessari öld. Nú þegar styttist í að nýtt Íslandsmót í fótbolta hefjist geta áskrifendur Stöðvar 2 Sport í kvöld rifjað upp síðasta ár í knattspyrnu kvenna, í annálsþætti Helenu Ólafsdóttur. Sýndar verða klipptar útgáfur af nokkrum frábærum leikjum úr úrslitakeppninni í körfubolta, frá árunum 2010 og 2011, og úrslitaleikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að sjá þriðju þáttaröð af Atvinnumönnunum okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti íþróttafólk úr ólíkum greinum, þar á meðal Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Rúrik Gíslason og Martin Hermannsson. Einnig verða sýndir þættir um goðsagnir úr efstu deild karla í fótbolta, auk fleiri heimildaþátta og viðtalsþátta. Stöð 2 Sport 3 Leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta verða alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Það verður til að mynda lokaleikur úrslitaeinvígis Tindastóls og KR árið 2015, og í úrslitaeinvígi Hauka og KR árið 2016. Stöð 2 eSport Hægt verður að horfa á upptöku frá fyrstu landsleikjum Íslands í tölvuleikjafótbolta, leik KR White og Dusty í Counter-Strike í Vodafone-deildinni, og úrslitakvöld HM í íslenska leiknum KARDS. Stöð 2 Golf Myndir um Players-mótið 2015 og 2016 verða sýndar á Stöð 2 Golf í kvöld en á stöðinni verður einnig sýnt frá LPGA-mótaröðinni í fyrra, og US Open kvenna. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Rafíþróttir Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Atvinnumennirnir okkar Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira