Brasilía tekur fram úr bæði Spáni og Ítalíu Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2020 19:15 Hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro er forseti Brasilíu. Hann hefur ítrekað gert lítið úr faraldrinum. Getty Fjöldi kórónuveirusmita eru nú fleiri í Brasilíu en á Spáni og Ítalíu. Landið skipar nú fjórða sæti á lista yfir þau þar sem flest smit hafa komið upp, en einungis hafa fleiri smit komið upp í Bandaríkjunum, Rússlandi og Bretlandi. Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu greindu frá því í gær að tæplega 15 þúsund smit hafi komið upp sólarhringinn á undan, þannig að heildarfjöldinn væri þá kominn upp í 233.142. Á sama tíma voru 816 dauðsföll sögð rakin til Covid-19, þannig að heildarfjöldi látinna er nú kominn upp í 15.633 í Brasilíu. Í frétt BBC segir að sérfræðingar telji að raunverulegur fjöldi smita í Brasilíu kunni að vera mun hærri en sá sem gefinn er upp, vegna lítillar sýnatöku. Greint hefur verið frá því að í Brasilíu séu einungis tekin sýni úr þeim sem hafna á sjúkrahúsi. Jair Bolsonaro Brasilíuforseti hefur sætt mikilli gagnrýni bæði heima fyrir og á alþjóðavettvangi fyrir viðbrögð stjórnar hans við faraldrinum. Bolsonaro hefur verið staðfastur í andstöðu sinni við hugmyndir um lokanir og útgöngubann, en hann hefur kallað kórónuveiruna „litlu flensuna“ og sagt útbreiðslu hennar óumflýjanlega. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Tengdar fréttir Annar heilbrigðisráðherra í stjórn Bolsonaro hrökklast úr embætti Heilbrigðisráðherra Brasilíu sagði af sér í dag eftir innan við mánuð í embætti. Hann hefur verið ósammála Jair Bolsonaro forseta um viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Forveri hans í embættinu var rekinn vegna ágreinings við forsetann. 15. maí 2020 20:27 Staðan í Suður-Ameríku er mun verri en opinberar tölur gefa til kynna Þrátt fyrir að opinberar tölur sýni ekki fram á það er útlit fyrir að faraldur nýju kórónuveirunnar í Suður-Ameríku sé á pari við faraldurinn í Evrópu og jafnvel í New York. Faraldurinn í Suður-Ameríku hefur þar að auki fengið mun minni athygli en víðast hvar annarsstaðar. 13. maí 2020 13:27 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Fjöldi kórónuveirusmita eru nú fleiri í Brasilíu en á Spáni og Ítalíu. Landið skipar nú fjórða sæti á lista yfir þau þar sem flest smit hafa komið upp, en einungis hafa fleiri smit komið upp í Bandaríkjunum, Rússlandi og Bretlandi. Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu greindu frá því í gær að tæplega 15 þúsund smit hafi komið upp sólarhringinn á undan, þannig að heildarfjöldinn væri þá kominn upp í 233.142. Á sama tíma voru 816 dauðsföll sögð rakin til Covid-19, þannig að heildarfjöldi látinna er nú kominn upp í 15.633 í Brasilíu. Í frétt BBC segir að sérfræðingar telji að raunverulegur fjöldi smita í Brasilíu kunni að vera mun hærri en sá sem gefinn er upp, vegna lítillar sýnatöku. Greint hefur verið frá því að í Brasilíu séu einungis tekin sýni úr þeim sem hafna á sjúkrahúsi. Jair Bolsonaro Brasilíuforseti hefur sætt mikilli gagnrýni bæði heima fyrir og á alþjóðavettvangi fyrir viðbrögð stjórnar hans við faraldrinum. Bolsonaro hefur verið staðfastur í andstöðu sinni við hugmyndir um lokanir og útgöngubann, en hann hefur kallað kórónuveiruna „litlu flensuna“ og sagt útbreiðslu hennar óumflýjanlega.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Tengdar fréttir Annar heilbrigðisráðherra í stjórn Bolsonaro hrökklast úr embætti Heilbrigðisráðherra Brasilíu sagði af sér í dag eftir innan við mánuð í embætti. Hann hefur verið ósammála Jair Bolsonaro forseta um viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Forveri hans í embættinu var rekinn vegna ágreinings við forsetann. 15. maí 2020 20:27 Staðan í Suður-Ameríku er mun verri en opinberar tölur gefa til kynna Þrátt fyrir að opinberar tölur sýni ekki fram á það er útlit fyrir að faraldur nýju kórónuveirunnar í Suður-Ameríku sé á pari við faraldurinn í Evrópu og jafnvel í New York. Faraldurinn í Suður-Ameríku hefur þar að auki fengið mun minni athygli en víðast hvar annarsstaðar. 13. maí 2020 13:27 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Annar heilbrigðisráðherra í stjórn Bolsonaro hrökklast úr embætti Heilbrigðisráðherra Brasilíu sagði af sér í dag eftir innan við mánuð í embætti. Hann hefur verið ósammála Jair Bolsonaro forseta um viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Forveri hans í embættinu var rekinn vegna ágreinings við forsetann. 15. maí 2020 20:27
Staðan í Suður-Ameríku er mun verri en opinberar tölur gefa til kynna Þrátt fyrir að opinberar tölur sýni ekki fram á það er útlit fyrir að faraldur nýju kórónuveirunnar í Suður-Ameríku sé á pari við faraldurinn í Evrópu og jafnvel í New York. Faraldurinn í Suður-Ameríku hefur þar að auki fengið mun minni athygli en víðast hvar annarsstaðar. 13. maí 2020 13:27