Facebook kaupir GIPHY Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2020 14:51 Stórt myndasafn GIPHY verður sameinað Instagram og öðrum öppum Facebook og mun fólk geta nálgast myndirnarb betur þar. EPA/Julien de Rosa Fyrirtækið Facebook er að kaupa GIPHY, síðuna þar sem fólk deilir svokölluðum GIF-um. Salan gengur í gegn í dag og er verðið fyrir GIPHY 400 milljónir dala. Stórt myndasafn GIPHY verður sameinað Instagram og öðrum öppum Facebook og mun fólk geta nálgast myndirnar þar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Faecbook. Þar segir að margir notendur Facebook viti þegar hvað GIPHY sé enda komi um helmingur allra notenda síðunnar í gegnum Facebook eða aðra miðla fyrirtækisins eins og Messenger og WhatsApp. Vishal Shah, einn yfirmanna Facebook, segir að kaupin muni hafa lítil áhrif á síðuna sjálfa. Fólk muni áfram geta hlaðið upp GIF-um að' vild. hann segir að fyrirtækið muni þar að auki verja meira fé til þróunar tækninnar og að auðveldara verði að að nálgast GIF í gegnum miðla Facebook. Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fyrirtækið Facebook er að kaupa GIPHY, síðuna þar sem fólk deilir svokölluðum GIF-um. Salan gengur í gegn í dag og er verðið fyrir GIPHY 400 milljónir dala. Stórt myndasafn GIPHY verður sameinað Instagram og öðrum öppum Facebook og mun fólk geta nálgast myndirnar þar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Faecbook. Þar segir að margir notendur Facebook viti þegar hvað GIPHY sé enda komi um helmingur allra notenda síðunnar í gegnum Facebook eða aðra miðla fyrirtækisins eins og Messenger og WhatsApp. Vishal Shah, einn yfirmanna Facebook, segir að kaupin muni hafa lítil áhrif á síðuna sjálfa. Fólk muni áfram geta hlaðið upp GIF-um að' vild. hann segir að fyrirtækið muni þar að auki verja meira fé til þróunar tækninnar og að auðveldara verði að að nálgast GIF í gegnum miðla Facebook.
Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira