Tálausi sparkarinn sem átti metið yfir lengsta vallarmarkið lést af völdum veirunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2020 17:00 Tom Dempsey átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár. vísir/ap NFL-hetjan Tom Dempsey lést á laugardaginn af völdum kórónuveirunnar, 73 ára að aldri. Hann greindist með veiruna 25. mars. New Orleans Saints legend Tom Dempsey dies at 73 after contracting coronavirus https://t.co/n0MQA6LNqb pic.twitter.com/SecVveDuLJ— New Orleans Saints (@Saints) April 5, 2020 Dempsey lék í ellefu tímabil í NFL-deildinni með New Orleans Saints, Philadelphia Eagles, Los Angles Rams, Houston Oilers og Buffalo Bills. Hann er í frægðarhöll Saints og var valinn í stjörnuleik NFL 1969, á nýliðaárinu sínu. Dempsey átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár. Í leik Saints og Detroit Lions 8. nóvember 1970 skoraði hann með 63 jarda sparki. Our thoughts are with the family of legendary @Saints kicker Tom Dempsey, who passed away after contracting coronavirus. His 63-yard field goal was an NFL record for 43 years. pic.twitter.com/6kgNefLzAe— NFL (@NFL) April 5, 2020 Hann fæddist án fingra á hægri hendi og án táa á hægri fæti. Þrátt fyrir það lék hann stöðu sparkara. Dempsey lék í sérstökum tálausum skóm og á sínum tíma var mikið rætt um hvort hann veitti honum ósanngjarnt forskot. Svo reyndist hins vegar ekki vera. Tom Dempsey was born with a half of a right foot. He got a tryout with the Chargers as part of a season ticket promotion. He kicked a 63-yard FG that stood as the NFL record for 28 years. The Coronavirus has taken his life, but his story will last forever https://t.co/086C1cSyj0 pic.twitter.com/7DiFGfYSN0— Darren Rovell (@darrenrovell) April 5, 2020 Met Dempseys yfir lengsta vallarmark í sögu NFL var jafnað þrisvar sinnum og Matt Prater, leikmaður Denver Broncos, sló það loks 8. desember 2013 þegar hann skoraði með 64 jarda sparki. Síðustu ár ævinnar glímdi Dempsey við Alzheimer-sjúkdóminn og heilabilun. NFL Andlát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira
NFL-hetjan Tom Dempsey lést á laugardaginn af völdum kórónuveirunnar, 73 ára að aldri. Hann greindist með veiruna 25. mars. New Orleans Saints legend Tom Dempsey dies at 73 after contracting coronavirus https://t.co/n0MQA6LNqb pic.twitter.com/SecVveDuLJ— New Orleans Saints (@Saints) April 5, 2020 Dempsey lék í ellefu tímabil í NFL-deildinni með New Orleans Saints, Philadelphia Eagles, Los Angles Rams, Houston Oilers og Buffalo Bills. Hann er í frægðarhöll Saints og var valinn í stjörnuleik NFL 1969, á nýliðaárinu sínu. Dempsey átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár. Í leik Saints og Detroit Lions 8. nóvember 1970 skoraði hann með 63 jarda sparki. Our thoughts are with the family of legendary @Saints kicker Tom Dempsey, who passed away after contracting coronavirus. His 63-yard field goal was an NFL record for 43 years. pic.twitter.com/6kgNefLzAe— NFL (@NFL) April 5, 2020 Hann fæddist án fingra á hægri hendi og án táa á hægri fæti. Þrátt fyrir það lék hann stöðu sparkara. Dempsey lék í sérstökum tálausum skóm og á sínum tíma var mikið rætt um hvort hann veitti honum ósanngjarnt forskot. Svo reyndist hins vegar ekki vera. Tom Dempsey was born with a half of a right foot. He got a tryout with the Chargers as part of a season ticket promotion. He kicked a 63-yard FG that stood as the NFL record for 28 years. The Coronavirus has taken his life, but his story will last forever https://t.co/086C1cSyj0 pic.twitter.com/7DiFGfYSN0— Darren Rovell (@darrenrovell) April 5, 2020 Met Dempseys yfir lengsta vallarmark í sögu NFL var jafnað þrisvar sinnum og Matt Prater, leikmaður Denver Broncos, sló það loks 8. desember 2013 þegar hann skoraði með 64 jarda sparki. Síðustu ár ævinnar glímdi Dempsey við Alzheimer-sjúkdóminn og heilabilun.
NFL Andlát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira