Talið að Juventus myndi afþakka titilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 20:00 Juventus var á toppi Serie A deildarinnar á Ítalíu þegar deildinni þar í landi var frestað ótímabundið. EPA/ALESSANDRO DI MARCO Ef ítalska knattspyrnusambandið myndi ákveða að blása tímabilið þar í landi af er talið að Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, myndi afþakka titilinn. Forseti sambandsins gaf það allavega til kynna í útvarpsviðtali. Hann segir þó að forgangsatriði sé að klára deildina. Ítalía hefur komið einkar illa út úr kórónufaraldrinum og alls hafa yfir 100 þúsund smitast þar í landi og 15 þúsund manns látið lífið. Það er því ekki í forgangi að klára knattspyrnutímabilið þar í landi þó það þurfi að sjálfsögðu að taka ákvörðun þess efnis. Þegar deildarkeppninni var frestað ótímabundið um miðjan mars mánuð sat Juventus á toppi deildarinnar, aðeins stigi á undan Lazio. Enn á eftir að leika 12 umferðir en óvíst er hvenær það er hægt. Gabriele Gavirn, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, sagði í viðtali við TMW Radio að hann væri ekki hrifinn af því að flauta tímabilið af og dæma það ómerkt eða ógilt. „Það er flókið að blása deildina af og mikið óréttlæti sem því fylgir. Myndi það að öllum líkindum leiða af sér dómsmál. Það þyrfi að ákveða sigurvegara en Juventus er alfarið á móti þeirri hugmynd," sagði Gavirn í viðtalinu. „Það er forgangsatriðið er að klára deildina. Vonandi getum við hafið leik að nýju þann 20. maí eða í júní. Þá ætti að vera hægt að klára deildina í júlí. Það hefur verið talað um ágúst eða september en ég er á móti því að fórna öðru tímabili til að klára þetta,“ sagði Gravina einnig en nýtt tímabil á Ítalíu ætti að fara f stað undir lok ágúst eða í byrjun september. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Ef ítalska knattspyrnusambandið myndi ákveða að blása tímabilið þar í landi af er talið að Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, myndi afþakka titilinn. Forseti sambandsins gaf það allavega til kynna í útvarpsviðtali. Hann segir þó að forgangsatriði sé að klára deildina. Ítalía hefur komið einkar illa út úr kórónufaraldrinum og alls hafa yfir 100 þúsund smitast þar í landi og 15 þúsund manns látið lífið. Það er því ekki í forgangi að klára knattspyrnutímabilið þar í landi þó það þurfi að sjálfsögðu að taka ákvörðun þess efnis. Þegar deildarkeppninni var frestað ótímabundið um miðjan mars mánuð sat Juventus á toppi deildarinnar, aðeins stigi á undan Lazio. Enn á eftir að leika 12 umferðir en óvíst er hvenær það er hægt. Gabriele Gavirn, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, sagði í viðtali við TMW Radio að hann væri ekki hrifinn af því að flauta tímabilið af og dæma það ómerkt eða ógilt. „Það er flókið að blása deildina af og mikið óréttlæti sem því fylgir. Myndi það að öllum líkindum leiða af sér dómsmál. Það þyrfi að ákveða sigurvegara en Juventus er alfarið á móti þeirri hugmynd," sagði Gavirn í viðtalinu. „Það er forgangsatriðið er að klára deildina. Vonandi getum við hafið leik að nýju þann 20. maí eða í júní. Þá ætti að vera hægt að klára deildina í júlí. Það hefur verið talað um ágúst eða september en ég er á móti því að fórna öðru tímabili til að klára þetta,“ sagði Gravina einnig en nýtt tímabil á Ítalíu ætti að fara f stað undir lok ágúst eða í byrjun september.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira