30 dagar í Pepsi Max: 62 ár síðan að efsta deildin byrjaði síðast í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2020 12:00 Albert Guðmundsson, fyrsti atvinnumaður Íslendinga í knattspyrnu, spilaði opnunarleikirnn þegar Íslandsmótið í knattspyrnu hófst síðan í júnímánuði. Getty/S&G/PA Images Það gerðist síðast á sjötta áratug síðustu aldar að Íslandsmótið í knattspyrnu hófst eftir 1. júní. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 30 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag ætlum við að skoða það hvenær Íslandsmótið í knattspyrnu var síðast sett í júnímánuði líkt og það er gert í ár vegna COVID-19. Days without football: 5 8 When a 17-year-old Pele helped Brazil win their first-ever World Cup trophy back in 1958 pic.twitter.com/2GjY3NBLaX— B/R Football (@brfootball) May 9, 2020 Þegar Íslandsmótið var sett á gamla Melavellinum 19. júní 1958 þá hafði Pele ekki enn skorað mark á heimsmeistaramóti, John F. Kennedy var enn bara öldungadeildarþingmaður frá Massachusetts, framtíðar Bítlarnir John Lennon, Paul McCartney og George Harrison voru enn í hljómsveitinni Quarrymen, Ásgeir Ásgeirsson var forseti Íslands og Albert Guðmundsson var enn að spila í íslensku deildinni. Íslandsmótið 1958 var síðasta tímabilið þar sem var leikin bara einföld umferð en frá og með sumrinu 1959 léku liðin heima og að heiman. Fyrsti leikurinn sumarið 1958 var á milli Skagamanna og Íþróttabandalags Hafnarfjarðar en Albert Guðmundsson var þarna kominn heim úr atvinnumennsku og var spilandi þjálfari hjá ÍBH. Þórður Þórðarson, faðir Ólafs og Teits, var í skotskónum í þessum leik og skoraði öll þrjú mörkin í 3-1 sigri ÍA-liðsins. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Það gerðist síðast á sjötta áratug síðustu aldar að Íslandsmótið í knattspyrnu hófst eftir 1. júní. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 30 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag ætlum við að skoða það hvenær Íslandsmótið í knattspyrnu var síðast sett í júnímánuði líkt og það er gert í ár vegna COVID-19. Days without football: 5 8 When a 17-year-old Pele helped Brazil win their first-ever World Cup trophy back in 1958 pic.twitter.com/2GjY3NBLaX— B/R Football (@brfootball) May 9, 2020 Þegar Íslandsmótið var sett á gamla Melavellinum 19. júní 1958 þá hafði Pele ekki enn skorað mark á heimsmeistaramóti, John F. Kennedy var enn bara öldungadeildarþingmaður frá Massachusetts, framtíðar Bítlarnir John Lennon, Paul McCartney og George Harrison voru enn í hljómsveitinni Quarrymen, Ásgeir Ásgeirsson var forseti Íslands og Albert Guðmundsson var enn að spila í íslensku deildinni. Íslandsmótið 1958 var síðasta tímabilið þar sem var leikin bara einföld umferð en frá og með sumrinu 1959 léku liðin heima og að heiman. Fyrsti leikurinn sumarið 1958 var á milli Skagamanna og Íþróttabandalags Hafnarfjarðar en Albert Guðmundsson var þarna kominn heim úr atvinnumennsku og var spilandi þjálfari hjá ÍBH. Þórður Þórðarson, faðir Ólafs og Teits, var í skotskónum í þessum leik og skoraði öll þrjú mörkin í 3-1 sigri ÍA-liðsins.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti